Fréttir

Turn tekin úr kirkjuturni

17. ágú. : Nýting hvatapeninga

Nú þegar margar íþróttir og frístundir fara af stað aftur eftir sumarfrí, minnum við forráðamenn að nýta hvatapeninga. Hvatapeningar ársins 2022 eru 50.000 krónur á barn en öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2004-2017.

Lesa meira
Leikskólinn Bæjarból

17. ágú. : Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel

Innritun í leikskóla Garðabæjar gengur vel en fyrir komandi haust hefur börnum fæddum í júní, júlí og ágúst árið 2021 verið úthlutað leikskóladvöl í Garðabæ.

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

17. ágú. : Fundir bæjarstjórnar á haustönn

Bæjarstjórn Garðabæjar kemur saman til fyrsta fundar eftir sumarleyfi fimmtudaginn 18. ágúst nk. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.  

Lesa meira

12. ágú. : Bygging búsetukjarna við Brekkuás

Við Brekkuás 2 verður reistur sjö íbúða búsetukjarni fyrir fatlað fólk, ásamt starfsmannaaðstöðu. Í dag, föstudaginn 12. ágúst var undirritaður verksamningur við Gunnar Bjarnason ehf. um verkið en fyrirtækið var lægstbjóðandi í byggingu hússins í útboði fyrr í sumar. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

19. ágú. 18:00 - 19:00 Garðatorg - miðbær Þarabar og kristalharpa

Þarabar og kristalharpa - einstakur viðburður á Garðatorgi 7

 

20. ágú. 12:00 Bókasafn Garðabæjar Bókasafn Garðabæjar: Uppskeruhátíð sumarlesturs

Lokahátíð sumarlesturs bókasafnsins verður haldin laugardaginn 20. ágúst á safninu við Garðatorg 7 kl. 12:00

 

21. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í burstabænum Króki á Garðaholti

Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG - 18. ágú.. 2022 Auglýsingar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins.

Dælustöð vatnsveitu í Vetrarmýri- Jarðvinna, mannvirki og lagnir - 18. ágú.. 2022 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Dælustöð vatnsveitu í Vetrarmýri- Jarðvinna, mannvirki og lagnir.

Truflun á kalda vatni í Holtsbúð og Lundarhverfi - 18. ágú.. 2022 Auglýsingar

Vatnsveitan mun vinna við lekaleit í Holtsbúðinni og Lundarhverfi í dag, 18. ágúst og verður smávægileg truflun á kalda vatninu.

Truflun verður á rennsli kalda vatnsins í Brekku- og Hlíðarbyggð - 17. ágú.. 2022 Auglýsingar

Truflun verður á rennsli kalda vatnsins í Brekku- og Hlíðarbyggð í einhverjar vikur vegna vinnu við stofnæð. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira