Fréttir

8. jan. : Menningardagskrá vorsins 2026 komin út

Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vorið 2026 var borinn út í hús í dag.

Lesa meira

8. jan. : Þjónustuver Garðabæjar flutt tímabundið

Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í færanlegar einingar sem eru staðsettar framan við ráðhúsið.

Lesa meira
Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt

8. jan. : Tillaga um samfélags- og viðburðahús samþykkt á hátíðarfundi

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti tillögu um uppbyggingu á samfélags- og viðburðahúsi í bænum á sérstökum hátíðarfundi.

Lesa meira

7. jan. : Merki Garðabæjar í afmælisbúning

Merki Garðabæjar var sett í afmælisbúning í tilefni 50 ára afmælis bæjarins. 

Lesa meira
Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar

5. jan. : Hátíðarfundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að Garðabær fékk kaupstaðarréttindi verður fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins með breyttu sniði. 

Lesa meira

30. des. : Flokkum flugeldarusl

Á nýársdag verður hægt að fara með allt flugeldarusl í sérstaka gáma sem verða á fjórum stöðum í Garðabæ.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

09. jan. 16:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar Ljósaborð og segulkubbar

Fjölskyldustund í Bókasafni Garðabæjar - leikur með liti og form

 

10. jan. 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar Smiðja - Legó - Flóttinn úr kastalanum

Legósmiðja á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 10. janúar kl. 12-14.

 

13. jan. 17:30 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar Garðaprjón: Leiðsögn í kaðlaprjóni

Garðaprjón - hannyrðaklúbbur bókasafnsins - notaleg hannyrðastund og leiðbeininandi á staðnum fyrir áhugasama um kaðlaprjón

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras - 4. des.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.

Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð - 4. des.. 2025 Auglýsingar

Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.

Vinna við nýja dælustöð - 26. nóv.. 2025 Auglýsingar

Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.

Móar - Deiliskipulag - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira