Viðburðir

Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Tónlistarnæring: Seiðandi tónar á hádegistónleikum
Miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12:15 verða haldnir hádegistónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Ókeypis aðgangur.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar
Lesa meira
Sögur og söngur með Þórönnu Guðný
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný laugardaginn 5.nóvember kl. 11:15 á Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Haustsýning Grósku
Haustsýning Grósku verður opin í Gróskusalnum á Garðatorgi helgina 5.-6. nóvember frá 13:30-17:30.
Lesa meira
Skapandi sunnudagur á Hönnunarsafninu
Sunnudaginn 6. nóvember kl. 13 fer fram grafísk hönnunarsmiðja í Hönnunarsafni Íslands. Það eru nýútskrifuðu hönnuðirnir Katla Einarsdóttir og Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir sem leiða smiðjuna sem byggð á útskriftarverkefnunum þeirra frá Listaháskólanum sl. vor.
Lesa meira
Haustsýning Grósku
Haustsýning Grósku verður opin í Gróskusalnum á Garðatorgi helgina 5.-6. nóvember frá 13:30-17:30.
Lesa meira
Dagur gegn einelti
Dagur gegn einelti er 8. nóvember ár hvert. Markmið dagsins er m.a. að efna til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu.
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Barnabókaspjall: Gling Gló og Bronsharpan
Ungmenna - og barnabókahöfundarnir Kristín Björg og Rebekka Sif koma á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi laugardaginn 12. nóvember kl. 13:00 og lesa upp úr ævintýrabókunum Dóttir hafsins, Bronsharpan og Gling Gló.
Lesa meira
The Story of Diwali - Indversk sögustund lesin á hindí
In the library of Garðabær monday the 14th of november at 16:30 pm. The Story of Diwali - read in hindi
Sögustund með Indverska sendiráðinu mánudaginn 14. nóvember kl. 16:30 á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.
Lauflétti leshringurinn: Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur
Ræðum bókina Tímaþjófurinn - allir velkomnir.
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu: Kristín Helga og Kór Hofsstaðaskóla
Við ætlum að fagna okkar ylhýra og fallega tungumáli á degi íslenskrar tungu miðvikudaginn 16. nóvember með því að fá góða gesti í heimsókn.
Lesa meira
Listasmiðja: Norrænir vinir í náttúrunni
Listasmiðja í boði Norræna félagsins í tilefni norrænnar bókmenntaviku. Á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17:00.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meiraKertasmiðja
Kertasmiðja laugardaginn 19. nóvember á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, kl. 13:00.
Lesa meira
Fataskiptimarkaður á Garðatorgi
Evrópsk nýtnivikan er dagana 19 - 27. nóvember 2022. Þemað í ár er hringrás textíls og því viljum við bjóða upp á fataskiptimarkað dagana 21. - 23. nóvember.
Lesa meira
Litla hryllingsbúðin
Leikfélag Garðalunda kynnir Litlu hryllingsbúðina. Frumsýning var haldin 20. nóvember en næstu sýningar eru 22, 23, 24, 28 og 29 nóvember, 1.og 2. desember, allar kl.19:30. Um er að ræða styrktarsýningu fyrir Samtökin 78. Miðaverð er 2200 kr. en 1500 kr. fyrir grunnskólabörn.
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Litla hryllingsbúðin
Leikfélag Garðalunda kynnir Litlu hryllingsbúðina. Frumsýning var haldin 20. nóvember en næstu sýningar eru 22, 23, 24, 28 og 29 nóvember, 1.og 2. desember, allar kl.19:30. Um er að ræða styrktarsýningu fyrir Samtökin 78. Miðaverð er 2200 kr. en 1500 kr. fyrir grunnskólabörn.
Lesa meira
Litla hryllingsbúðin
Leikfélag Garðalunda kynnir Litlu hryllingsbúðina. Frumsýning var haldin 20. nóvember en næstu sýningar eru 22, 23, 24, 28 og 29 nóvember, 1.og 2. desember, allar kl.19:30. Um er að ræða styrktarsýningu fyrir Samtökin 78. Miðaverð er 2200 kr. en 1500 kr. fyrir grunnskólabörn.
Lesa meira
Jólabókaspjall Bókasafns Garðabæjar
Hið árlega jólabókaspjall á Garðatorgi verður fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00.Rithöfundar ársins eru þau Eva Björg Ægisdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Jónas Reynir Gunnarsson.
Lesa meira
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar
Sköpunarskúffa Bókasafns Garðabæjar á miðvikudögum og föstudögum milli 14 og 18. Þrívíddarprentari, saumavél og vínylskeri.
Lesa meira
Aðventuhátíð Garðabæjar
Fögnum upphafi aðventunnar þann 26. nóvember með dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi, Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Lítill aðventumarkaður og lifandi tónlist á Garðatorgi 1-4, föndursmiðjur í Hönnunarsafni og Bókasafni. Jólaleikrit og jólaball, jólasveinar á sveimi og stemning í fyrirrúmi.
Lesa meira
Hönnunarsafn Íslands: Dieter Roth: grafísk hönnun
Sýningin: Dieter Roth: grafísk hönnun er sýnd í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg frá 30.11-30.12.2022
Lesa meira