Viðburðir

Uppskeruhátíð skólagarðanna
Hátíðin stendur frá kl. 10 – 16, í hádeginu verða grillaðar pylsur fyrir duglega ræktendur og aðstoðarmenn þeirra.
Allir fá afhent viðurkenningarskjöl fyrir afrakstur sumarsins og Ásta Leifs verður til aðstoðar.

Lesið fyrir hund á Garðatorgi
Lesið fyrir hund laugardaginn 9.september frá kl. 11:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Evrópsk samgönguvika
Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022. Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september.
Lesa meira
Scratch forritun með Skema
Skema í Háskólanum í Reykjavík heldur smiðju í tölvuleikjagerð með Scratch á Bókasafni Garðabæjar!
Lesa meira
Enduropnun minjagarðsins á Hofsstöðum
Endurnýjuð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði verður opnuð formlega mánudaginn 18. september í minjagarðinum á Hofsstöðum við Kirkjulund.
Lesa meira
Lauflétti leshringurinn - Smámunir sem þesir
Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði á Bókasafninu á Garðatorgi 7 klukkan 18. Allir velkomnir.
Lesa meira
Aukakynningarfundur - Arnarland (Arnarnesháls) forkynning
Miðvikudaginn 20. september verður haldinn aukakynningarfundur í tengslum við forkynningu á skipulagi Arnarlands (Arnarnessháls) kl. 16:30-18:00 í Sveinatungu á Garðatorgi 7.
Lesa meira
Foreldraspjall á bókasafninu - Yfirsýn - tíma- og streitustjórnun
Erindinið Yfirsýn, sem fjallar um tíma- og streitustjórnun fyrir mæður í nútímasamfélagi. 21. september klukkan 10.30 á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 21. september kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7.
Lesa meira
Hreyfivika í Garðabæ - Íþróttavika Evrópu #beactive
Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Vertu með!
Lesa meira
Ljósaborð og segulkubbar á Bókasafni Garðabæjar
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form - á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7, laugardaginn 23. september frá 11-15.
Lesa meira
Klassíski leshringurinn í Bókasafni Garðabæjar
Fyrsti fundur vetrarins hjá klassíska leshringnum í Bókasafni Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl. 10:30.
Lesa meira
Fróðleiksmoli Bókasafns Garðabæjar - Eliza Reid - Sprakkar
Eliza Reid forsetafrú kemur á mánaðarlegan Fróðleiksmola á Bókasafn Garðabæjar til þess að segja frá bók sinni, Sprakkar þriðjudaginn 26. september kl. 17:30.
Lesa meira
Samtal á Álftanesi - íbúafundur með bæjarstjóra og sviðsstjórum Garðabæjar
Miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 19:30 verður haldinn íbúafundur í Álftanesskóla með bæjarstjóra og sviðsstjórum Garðabæjar.
Lesa meira
Rökkvan 2023
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess sýna myndlistarmenn og markaður með hönnun og list fer fram.
Lesa meira
Fjölskyldujógastund á Bókasafni Garðabæjar
Skemmtileg fjölskyldujógastund verður haldin á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi laugardaginn 30. september kl. 11:30 - skráning nauðsynleg.
Lesa meira
Rökkvan 2023
Tónlistin er í forgrunni á Rökkvunni en auk þess sýna myndlistarmenn og markaður með hönnun og list fer fram.
Lesa meira