Viðburðir

Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Lesa meira
Piparkökuarkitektúr
Smiðja leidd af ÞYKJÓ, þar sem þátttakendur fá að búa til piparkökuhús.
Lesa meira
Hádegistónleikar með Sigríði Ósk Kristjánsdóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Sigríður Ósk og Hrönn Þráins stíga á svið.
Lesa meira
Íbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Lesa meira
Jólakortaskrif
Notaleg stemning þar sem þátttakendur skrifa jólakort til vina og vandamanna.
Lesa meira
Jólasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Ljúf jólastund þar sem Þóranna Gunný syngur og les fyrir krakkana.
Lesa meira
Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur
Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur í samstarfi með Norræna félaginu í Garðabæ
Lesa meira
Jólatréssala Hjálparsveitar skáta
Jólatréssala Hjálparsveita skáta í Garðabæ fer fram á Garðatorgi.
Lesa meira
Jólatónleikar í Vídalínskirkju
Styrktartónleikarnir eru samvinnuverkefni Þýska sendiráðsins, Garðabæjar, kirkjunnar og Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Lesa meira
Macrame jólaföndurstund
Hugguleg Macramé jólaföndurstund með Heru Sigurðardóttur frá Flóð & fjöru.
Lesa meira
Síðasti dagurinn til að senda inn tilnefningu
„Garðbæingurinn okkar 2024“ verður útnefndur í annað sinn í janúar. Opið fyrir innsendingar út 23. desember.
Lesa meira