Fréttir

Reglur um lagningu ferðavagna
Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.
Lesa meira
Fegra umhverfið og bæta aðgengi að útivistasvæðum
Starfsfólk umhverfishópa Garðabæjar hafa sinnt fjölbreyttum verkefnum í sumar og fegrað umhverfið svo um munar.
Lesa meira
Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?
Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.
Lesa meira
Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur
Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.
Lesa meira
Sýna „magnaða óperu“ Puccini í Tónlistarskóla Garðabæjar
Listakonurnar úr sviðslistahópnum Gjallandi hlutu styrk úr Hvatningarsjóði til að setja upp óperuna Suor Angelica eftir Puccini í sumar. Verkið verður sýnt 9. og 11. júlí í sal Tónlistarskóla Garðabæjar klukkan 20.
Lesa meira
Grasslátturinn í fullum gangi
Tveir sláttuhópar frá Garðabæ auk hóps frá Garðlist sjá til þess að opin grassvæði í Garðabæ séu vel slegin, hirt og snyrtileg í sumar.
Lesa meiraViðburðir
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Sumarföndur á fimmtudögum
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar
Tilkynningar
Stofnstígur við Vífilsstaði
Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaði, malbika og uppsetningu lýsingar.
Stekkjarflatavöllur – Stækkun / Hraunhólar – Endurnýjun hitaveitustofnlagnar
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Stekkjarflatavöllur – Stækkun / Hraunhólar – Endurnýjun hitaveitustofnlagnar.
Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði
Óskað er eftir tilboðum í innréttingu fyrir kaffiteríu/samkomurými í Miðgarði.
Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar
Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.
