Fréttir

31. okt. : Framkvæmdir við Breiðumýri

Mikilvægar framkvæmdir hafa farið fram við Breiðumýri undanfarna mánuði og hafa dregist úr hófi.

Lesa meira

30. okt. : „Lýðheilsa snýst um svo margt annað en hreyfingu“

Sólveig Valgeirsdóttir er nýr forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks hjá Garðabæ. Sólveig hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum lýðheilsu og spennt að þróa félagsstarfið áfram.

Lesa meira

30. okt. : Kjöraðstæður til að skoða stjörnuhimininn og norðurljósin í nýja stjörnugerðinu

Það ríkti einstök stemning þegar nýja stjörnugerðið okkar í Heiðmörk var tekið formlega í notkun. Stjörnu-Sævar leyfði áhugasömum að kíkja í sjónauka og fræddi hópinn um það sem blasti við á himninum. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, nýtti tækifærið og greindi frá því að Garðabær hefur ákveðið að gefa öllum börnum í leik- og grunnskólum bæjarins sólmyrkvagleraugu.

Lesa meira
Samfélagið í Garðabæ stendur saman vörð um börn í viðkvæmri stöðu

30. okt. : Samfélagið í Garðabæ stendur saman vörð um börn í viðkvæmri stöðu

Fulltrúar helstu þjónustuaðila barna í Garðabæ undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um samhæfðar aðgerðir til stuðnings börnum í viðkvæmri stöðu. Samhliða var haldin vinnustofa þar sem saman kom fagfólk frá Garðabæ, embætti sýslumanns og lögreglu- og heilbrigðisþjónustu og unnu þátttakendur að tillögum sem eiga að efla gæði þjónustu við börn og fjölskyldur í Garðabæ.

Lesa meira

28. okt. : Upplýsingar vegna mikillar snjókomu

Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins biður samt fólk mjög eindregið um að halda sig heima og að fylgjast áfram með veðurspám og upplýsingum um færð á vegum. 

Lesa meira

28. okt. : Frístundaakstur fellur niður eftir hádegi í dag

Vegna veðurs og ófærðar sem nú er á höfuðborgarsvæðinu og mikillar slysahættu, verður enginn frístundaakstur í Garðabæ eftir hádegi í dag, 28. október.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

17. okt. - 02. nóv. 18:00 - 17:00 Gróskusalurinn Haustsýning Grósku

Haustsýning Grósku verður opnuð 17. október klukkan 18:00.

 

01. nóv. - 30. nóv. Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

 

02. nóv. 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands Fjölskyldusmiðja með Þórunni Árnadóttur

Smiðjuna leiðir vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir. Smiðjan er ókeypis og öllum opin.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokun við Ásbúð - 23. okt.. 2025 Auglýsingar

Lokun verður sett upp við Ásbúð 36 vegna viðgerðar á fráveitulögn.

Malbikunarvinna við Strandveg - 15. okt.. 2025 Auglýsingar

Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.

Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli - 9. okt.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira