Fréttir

Heilræði á tímum kórónuveiru

1. apr. : Heilræði á tímum kórónuveiru

Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.

Lesa meira
Hreinsunarátak Garðabæjar heppnaðist vel.

1. apr. : Hreinsunarátak og vorhreinsun

Vegna samkomubanns sem er í gildi er verið að endurskoða dagsetningar fyrir árlegt hreinsunarátak Garðabæjar.

Lesa meira

31. mar. : Fjárhagslegar aðgerðir Garðabæjar vegna COVID-19

Tillaga að aðgerðaráætlun að fyrstu viðbrögðum Garðabæjar yfir fjárhagslegar aðgerðir vegna COVID-19 faraldursins var samþykkt á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 31. mars. Tillögunni var þar vísað til úrvinnslu og framkvæmdar bæjarstjóra Garðabæjar.

Lesa meira
Trjáklipping frá göngustíg

30. mar. : Gróður á lóðamörkum

Garðyrkjustjóri Garðabæjar gerir árlega úttekt á trjágróðri við lóðarmörk. Úttektin er gerð til að fyrirbyggja slys, tjón og ýmis óþægindi sem getur fylgt því að gróður vaxi út fyrir rými sitt.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

02. apr. 17:00 Fundur bæjarstjórnar

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 2. apríl 2020 kl. 17:00. Um er ræða fjarfund og hljóðupptaka verður sett á vefinn síðar en fundargerð birt daginn eftir. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þróunarsjóður leikskóla 2020-2021 - 24. mar.. 2020 Auglýsingar

Fræðslu- og menningarsvið auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði leikskóla Garðabæjar.

Mýrin - Klórkerfi - 21. mar.. 2020 Útboð í auglýsingu

Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Mýrin klórkerfi

Endurnýjun íþróttagólfs í íþróttamiðstöðinni Álftanesi - 21. mar.. 2020 Útboð í auglýsingu

Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Íþróttagólf endurnýjað í íþróttamiðstöðinni Álftanesi.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira