Fréttir

17. júní 2018

14. jún. : 17. júní í Garðabæ

Dagskráin fyrir 17. júní í Garðabæ er spennandi líkt og síðustu ár. Frítt verður í sund fyrir Garðbæinga í Álftaneslaug og þá verður ókeypis veiði fyrir alla Garðbæinga við suðurbakka Vífilsstaðavatns og á bryggju. 

Lesa meira
Hlaupaleiðir í Kvennahlaupinu

13. jún. : Kvennahlaupið - hlaupaleiðir og lokanir

Upplýsingar um hlaupaleiðir og lokanir í Kvennahlaupinu sem fram fer á laugardaginn 15. júní.

Lesa meira
Kvennahlaupið í Garðabæ

13. jún. : Kvennahlaupið á laugardag kl. 11

Kvennahlaupið heldur upp á 30 ára afmæli í ár. Í Garðabæ verður hlaupið frá Garðatorgi laugardaginn 15. júní kl. 11. Að venju verður upphitun á undan fyrir hlaupið en þrjár vegalengdir eru í boði: 2, 5 og 10 km. 

Lesa meira
Bannað er að vera á bátum eða kajak á Vífilsstaðavatni og Urriðavatni

13. jún. : Verndum fuglalífið við vötnin

Allir eru hvattir til að vernda fuglalífið og lágmarka truflun við vötnin í Garðabæ. Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns og við Urriðavatn yfir varptímann til 1. júlí. Öll umferð báta og kajaka er stranglega bönnuð á Vífilsstaðavatni og Urriðavatni allt árið.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

14. jún. - 21. jún. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Skiptibókamarkaður stendur yfir í viku

Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, föstudaginn 14. júní kl.10 og mun standa yfir í viku.

 

16. jún. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.

 

17. jún. 10:00 Garðatorg - miðbær 17. júní í Garðabæ

Dagskráin fyrir 17. júní í Garðabær er spennandi líkt og síðustu ár.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Molduhraun - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi athafnasvæðis

Bæjargarður - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags

Garðahraun efra - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi fólkvangs.

Ásar og Grundir - 21. maí. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu deiliskipulags. Lyngás og Stórás


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira