Fréttir

Garðabær

11. okt. : Ábendingar íbúa um fjárhagsáætlun

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2020-2023.

Lesa meira
Strætó

10. okt. : Nýtt leiðanet Strætó í mótun

Strætó óskar eftir þátttöku almennings í mótun nýs leiðanets. Miklar breytingar eru framundan í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðsins.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

10. okt. : Samþykktir bæjarstjórnar í skipulagsmálum

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti þann 2. maí 2019 eftirfarandi deiliskipulagsáætlanir og deiliskipulagsbreytingar.

Lesa meira
Velferð barna í Garðabæ

8. okt. : Velferð barna í Garðabæ

Verkefnið Velferð barna í Garðabæ hefur verið áberandi innan skóla, leikskóla og annarra félagasamtaka í Garðabæ síðan árið 2015. Verkefnið stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

09. okt. - 16. okt. Garðabær Forvarnavika Garðabæjar

Vinátta er fjársjóður – samvera og umhyggja

 

15. okt. 20:00 Sjálandsskóli Forvarnavika: fræðslufyrirlestur fyrir foreldra

Þriðjudaginn 15. október verður fræðslufyrirlestur fyrir foreldra í tengslum við forvarnaviku Garðabæjar.

 

17. okt. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Skyndihjálparnámskeið kl. 10:30

Skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins fyrir foreldra ungra barna verður í Bókasafni Garðabæjar 17. október kl. 10:30. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þátttaka í notendaráði um málefni fatlaðs fólks - 3. okt.. 2019 Auglýsingar

Við óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Garðabæ. Starf notendaráðs sem er skipað fötluðu fólki, felst í að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Garðabæ.

PMTO námskeið fyrir foreldra 4–12 ára barna haustið 2019 - 25. sep.. 2019 Auglýsingar

PMTO (Parent Management Training) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 18.30 í alls 8 skipti haustið 2019.

Bessastaðir á Álftanesi - 10. sep.. 2019 Skipulag í kynningu

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu

Maríugata 1-3 - 10. sep.. 2019 Skipulag í kynningu

Maríugata 1-3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi austurhluta Urriðaholts 1. áfangi


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira