Fréttir
Sundlaugum lokað vegna bilunar í Nesjavallavirkjun
Bilun í Nesjavallavirkjun veldur því að loka þarf sundlaugum Garðabæjar.
Lesa meiraSkutlvasi við íþróttamiðstöðina á Álftanesið lokaður um tíma
Akstursleið um skutlvasa við íþróttamiðstöðina á Álftanesi lokar á morgun, 10. október, vegna lagningu nýrra fráveitulagna.
Lesa meiraGatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu lokað vegna viðgerðar
Vegna framkvæmda þarf að loka gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu í nokkra daga.
Lesa meiraGDRN slær botninn í Rökkvuna
Rökkvan fer fram þann 12. október. Tónlistarkonan GDRN lokar hátíðinni í ár.
Lesa meiraUrriðaból hlaut Grænu skófluna
Leikskólinn Urriðaból hlaut Grænu skófluna, viðurkenningu fyrir mannvirki sem byggt hefur verið með framúrskarandi vistvænum og sjálfbærum áherslum.
Lesa meiraFarið yfir frágang við brunna í Urriðaholti
Unnið er að því að skoða frágang við brunna í Urriðaholti.
Lesa meiraViðburðir
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október víða um heim.
Langur fimmtudagur: Guðni Th. Jóhannesson heldur erindi
Sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson fjallar um afdrif Íslands og Íslendinga í seinni heimstyrjöldinni.
Tilkynningar
LED lampa fyrir gatna- og stígalýsingu
Tilboðið felst í að útvega 2.032 LED lampa í eldri hverfi í Garðabæ ásamt og með í ný hverfi sem verið er að reisa. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.
Tillaga að breytingu deiliskipulags Deildar og Landakots - Dælustöð við Hólmatún
Þann 19. september sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Deildar og Landakots í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 12 . september.
Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Þann 30. júlí sl. samþykkti Bæjarráð Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, Þorraholt 2-4 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.