Fréttir

Ábendingar um fjárhagsáætlun

8. nóv. : Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2020-2023

Fjárhagsáætlun Garðabæjar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 7. nóvember sl. Samhliða áætlun næsta árs var jafnframt lögð fram þriggja ára áætlun Garðabæjar fyrir árin 2021, 2022 og 2023.

Lesa meira
DIKTA

8. nóv. : Dikta spilar á Tónlistarveislu í skammdeginu

Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 14. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það hljómsveitin Dikta sem stígur á svið.

Lesa meira
Skóflustunga að reiðhöll Sóta

8. nóv. : Skóflustunga að nýrri reiðhöll

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar tók skóflustungu að nýrri reiðhöll á félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi þann 5. nóvember sl.

Lesa meira
Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi

5. nóv. : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Markmið endurbótanna við Hafnarfjarðarveg er að auka öryggi vegfarenda og að bæta umferðarflæði með því að bæta aðgengi hliðarvega inn á Hafnarfjarðarveg. Ekki er vikið frá því markmiði að Hafnarfjarðarvegur verði síðar lagður í lokaðan stokk og gatnamót verði mislæg eins og aðalskipulag Garðabæjar gerir ráð fyrir. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

12. nóv. 18:00 Bókasafn Garðabæjar Drauma-Jói kl. 18

Bjarni Bjarnason bæjarlistamaður Garðabæjar heldur erindi um Drauma-Jóa þriðjudaginn 12. nóvember klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar. 

 

14. nóv. 21:00 - 22:30 Garðatorg - miðbær Tónlistarveisla í skammdeginu - DIKTA

Í tónlistarveislu ársins fimmtudaginn 14. nóvember er það hljómsveitin Dikta sem stígur á svið á Garðatorgi. 

 

15. nóv. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Kynning á taubleyjum í foreldraspjalli

Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15. nóvember klukkan 10:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Atvinnulóð í Garðabæ - Garðahraun 1 í Molduhrauni - 8. nóv.. 2019 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir atvinnuhúsnæði á lóðinni Garðahraun 1 á athafnasvæðinu í Molduhrauni. 

Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030. Breyting. - 4. nóv.. 2019 Skipulag í kynningu

Norðurnes á Álftanesi. Skipulagslýsing

Lundahverfi - 4. nóv.. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að deiliskipulagi

Malbikun í Lindarflöt - 31. okt.. 2019 Auglýsingar

Uppfært - mánudaginn 4. nóvember: Fyrirhuguðum framkvæmdum í Lindarflöt hefur verið frestað í dag vegna veðurs. Tekin verður staðan fyrir hvern dag í þessari viku.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira