Fréttir

Þórdís Linda Þórðardóttir

29. maí : Sigurvegari í söngkeppni Samfés

Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu.

Lesa meira
Sumarhátíð Holtakots

29. maí : Árleg sumarhátíð Holtakots

Í síðustu viku hélt Heilsuleikskólinn Holtakot sína árlegu sumarhátíð.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

28. maí : Umsóknarfrestur um sumarstörf til og með 31. maí

Um miðjan maí var opnað fyrir umsóknir um ný og fleiri sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. Umsóknarfrestur fyrir störfin er til og með 31. maí nk. 

Lesa meira
Sumarnámskeið fyrir börn

22. maí : Sumarnámskeið fyrir börn

Á vef Garðabæjar má sjá upplýsingar um sumarnámskeið fyrir börn, t.d. sumarnámskeið skátafélaga, sumarnámskeið íþróttafélaganna Stjörnunnar og UMFÁ, söngleikjanámskeið Drauma, skapandi sumarnámskeið Klifsins, listasmiðju á Álftanesi, rafíþróttanámskeið, ævintýra- og leikjanámskeið, golfnámskeið, sumarlestur og ritsmiðjunámskeið á Bókasafni Garðabæjar, skapandi sumarnámskeið Dansskóla Birnu Björns, sumarnámskeið Alþjóðaskólans og margt fleira.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

29. maí 17:00 - 18:30 Bæjargarður Strandblakskynning á sandvöllunum í Bæjargarðinum

Strandblaksfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar stendur að kynningu á sand/strandblaki fyrir almenningi dagana 25-29. maí á sandvöllunum í Bæjargarðinum í Garðabæ, sunnan við Ásgarðssvæðið frá kl. 17:00-18:30

 

30. maí 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar Opnunarhátíð Sumarlesturs - dr Bæk mætir

Opnunarhátíð Sumarlesturs verður haldin laugardaginn 30.maí, kl.12-14 í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

 

11. jún. - 16. jún. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Rit- og teiknismiðja Bókasafns Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar býður börnum á aldrinum 9 – 12 ára í rit – og teiknismiðju í byrjun júní

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Ný sumarstörf fyrir 17-25 ára - 15. maí. 2020 Auglýsingar

Sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. 

Suðurhraun - lokun vegna framkvæmda - 15. maí. 2020 Auglýsingar

Vegna framkvæmda verður götunni Suðurhraun lokað nálægt gatnamótum við Miðhraun mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. maí nk. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira