Fréttir

Skautun fjallkonu Garðabæjar

18. jún. : Skautun fjallkonu Garðabæjar

Að morgni þjóðhátíðardagsins var flutt rafræn kveðja á fésbókarsíðu Garðabæjar þar Gunnar Valur Gíslason, formaður menningar- og safnanefndar bauð fólk velkomið á hátíðarhöld bæjarins og Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar flutti hátíðarávarp. Því næst var sýnt frá skautun fjallkonu sem klæddist skautbúningi og skarti frá kvenfélögunum í bænum.

Lesa meira
Hátíðarstund við Jónshús

18. jún. : Hátíðarstund við Jónshús

Það var hátíðleg stund við félagsmiðstöðina Jónshús miðvikudaginn 16. júní sl. þegar eldri borgarar og börn í leikskólanum Sjálandi tóku forskot á 17. júní hátíðarhöld.

Lesa meira
Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

18. jún. : Fundur almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins

Fundur Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins var haldinn í dag, 18. júní í Garðabæ, nánar tiltekið í Sveinatungu, fjölnota fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar.

Lesa meira
Samningar undirritaðar

17. jún. : Samningar við Janus heilsueflingu

Miðvikudaginn 16. júní voru undirritaðir tveir merkir samningar. Annars vegar undirrituðu Dr. Janus Guðlaugsson og Stefanía Magnúsdóttir fv. formaður Félag eldri borgara í Garðabæ (FEBG) samning til eflingar heilsuræktar eldra fólks í Garðabæ. Hins vegar undirrituðu Þórunn Sveinbjörnsdóttir fv. formaður Landssambands eldri borgara (LEB) og Dr. Janus samning við LEB til að efla þátttöku eldra fólks í heilsueflingu.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. jún. 11:00 - 11:45 Qigong í Bæjargarðinum í sumar

Í sumar ætla Garðabær og Tveir heimar að bjóða upp á Qigong hreyfilist í Bæjargarðinum í Garðabæ, íbúum bæjarins og öðrum gestum að kostnaðarlausu. Alla miðvikudaga kl. 11-11:45 frá 23. júní - 18. ágúst

 

24. jún. 19:30 - 22:00 Meðfram strandstígnum í Sjálandshverfi Jónsmessugleði Grósku - myndlistarsýning með listviðburðum

Jónsmessugleði Grósku 2021 - Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ.  Fimmtudaginn 24. júni kl. 19:30-22. Gefum - Gleðjum - Njótum

 

25. jún. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Föstudagssmiðjur í Bókasafni Garðabæjar

Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Rammasamningur – raflagnir - 18. jún.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Raflagnir

Rammasamningur – málningarvinna - 18. jún.. 2021 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Málningarvinna


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira