Fréttir

12. ágú. : Bygging búsetukjarna við Brekkuás

Við Brekkuás 2 verður reistur sjö íbúða búsetukjarni fyrir fatlað fólk, ásamt starfsmannaaðstöðu. Í dag, föstudaginn 12. ágúst var undirritaður verksamningur við Gunnar Bjarnason ehf. um verkið en fyrirtækið var lægstbjóðandi í byggingu hússins í útboði fyrr í sumar. 

Lesa meira

11. ágú. : Staða framkvæmda í Garðabæ

Garðabær er vaxandi bær en undanfarin ár hefur íbúum fjölgað mikið samhliða uppbyggingu nýrra hverfa. Miklar framkvæmdir hafa verið í bænum undanfarin ár og eru enn.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

11. ágú. : Krókur opinn á sunnudögum í sumar

Eins og undanfarin sumur er opið hús í burstabænum Króki alla sunnudaga í sumar frá kl. 12-17. Enn gefst því tækifæri til að heimsækja Krók næstu sunnudaga í ágúst. 

Lesa meira

11. ágú. : Malbikun á Vífilsstaðavegi

Á morgun, föstudaginn 12.ágúst mun Loftorka vinna við malbikun á Vífilsstaðavegi, milli Reykjanesbrautar og Karlabrautar, ef veður leyfir.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

19. ágú. 18:00 - 19:00 Garðatorg - miðbær Þarabar og kristalharpa

Þarabar og kristalharpa - einstakur viðburður á Garðatorgi 7

 

20. ágú. Bókasafn Garðabæjar Bókasafn Garðabæjar: Lokahátíð sumarlesturs

Lokahátíð sumarlesturs bókasafnsins verður haldin laugardaginn 20. ágúst á safninu við Garðatorg 7.

 

21. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í burstabænum Króki á Garðaholti

Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Skólabyrjun haustið 2022 - 8. ágú.. 2022 Auglýsingar

Grunnskólar í Garðabæ verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022.

Álftaneslaug lokuð í tvær vikur - 2. ágú.. 2022 Auglýsingar

Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð frá og með 8. ágúst 2022 í tvær vikur vegna viðhaldsvinnu við laugarnar og þrifa. Stefnt er að því að opna aftur laugardaginn 20. ágúst.

Útboð - Álftanesskóli - endurbætur á lóð - 13. júl.. 2022 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið Álftanesskóli - endurbætur á lóð. Verkið felst í uppsetningu á leiktækjum og búnaði, yfirborðsfrágangi og endurnýjun / reisingu ljósastólpa.

Lokanir á Vífilsstaðavegi 12. og 13. júlí vegna fræsunar og 14. júlí vegna malbikunar - 11. júl.. 2022 Auglýsingar

Vífilsstaðavegur verður lokaður að hluta til vegna fræsunar á malbiki, frá kl. 19:00 þriðjudaginn 12. júlí og frá kl. 18:00 miðvikudaginn 13. júlí og fram eftir kvöldi báða dagana. Á fimmtudag verður svo hluti Vífilsstaðavegar malbikaður og verður gatan því lokuð frá kl. 09:00-16:00


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira