Fréttir

Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir
Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.
Lesa meira
Útboð: Byggingarréttur í Vetrarmýri
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meira
Lokun við Silfurtún vegna framkvæmda
Á mánudaginn mun Loftorka vinna við malbikun í Silfurtúni.
Lesa meira
Ljúfir tónar Sinfó í Álftaneslaug
Sýnt verður frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Álftaneslaug.
Lesa meira
Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ
Það er óhætt að segja að Virkniþing eldra fólks í Garðabæ hafi lukkast vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í Miðgarð til að fá innsýn inn í þá starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.
Lesa meira
Hluta göngustígs meðfram Breiðumýri lokað
Loka þarf hluta göngustígsins meðfram Breiðumýri vegna vinnu við tengingu dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu.
Lesa meiraViðburðir
Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Tilkynningar
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Vetrarmýri- annar áfangi
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Kaldavatnslaust í Þorraholti á þriðjudag
Kaldavatnslaust verður í Þorrholti á morgun, þriðjudag.
