Fréttir

Grasslátturinn í fullum gangi
Tveir sláttuhópar frá Garðabæ auk hóps frá Garðlist sjá til þess að opin grassvæði í Garðabæ séu vel slegin, hirt og snyrtileg í sumar.
Lesa meira
Næsta innritunarlota verður í ágúst
Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2025–2026 hefur gengið vel og í maí höfðu öll börn fædd í september 2024 eða fyrr fengið boð um leikskólavist.
Lesa meira
Flottri frammistöðu nemenda fagnað
Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla.
Lesa meira
Kenna árangursríkar uppeldisaðferðir á PMTO-foreldranámskeiði
Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar mun í haust bjóða upp á PMTO-foreldranámskeið. Námskeiðið miðar að því að kenna árangursríkar aðferðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu.
Lesa meira
Skrifað undir endurnýjaðan samning við Skógræktarfélag Reykjavíkur
Garðabær og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning um þann hluta Heiðmerkur sem liggur í Garðabæ. Félagið mun áfram vinna að skógrækt, sjá um skóglendið, byggja upp viðhalda útivistarinnviðum ásamt því að sinna fræðslustarfi.
Lesa meira
Hugmyndir fyrir góðviðrisdaga í Garðabæ
Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera í Garðabæ á góðviðrisdögum. Hér koma nokkrar hugmyndir sem gott er að hafa á bak við eyrað í sumar.
Lesa meiraViðburðir
Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Tilkynningar
Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði
Óskað er eftir tilboðum í innréttingu fyrir kaffiteríu/samkomurými í Miðgarði.
Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar
Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.
Námskeið í PMTO – Foreldrafærni
PMTO-námskeiðið miðar að því að kenna árangursríkar aðferðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu
Hofsstaðaskóli – Endurbætur 1. áfangi.
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið „Hofsstaðaskóli, endurbætur á lóð - 1.áfangi“ í samræmi við meðfylgjandi útboðsgögn.
