Fréttir

4. des. : Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

4. des. : Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.

Lesa meira

4. des. : Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís

Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.

Lesa meira

2. des. : Munum eftir hvatapeningunum

Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.

Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

1. des. : Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.

Lesa meira

1. des. : Vel heppnað PMTO foreldranámskeið í Garðabæ

Velferðarsvið Garðabæjar stóð fyrir 8 vikna PMTO foreldranámskeiði í september og október síðastliðnum. Næsta námskeið verður haldið í byrjun mars 2026.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. des. - 31. des. Talþjálfun í desember

Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.

 

06. des. 12:00 - 14:00 Bókasafn Álftaness Jólatré á Álftanessafni

Skemmtilegt jólaföndur á laugardagsopnun.

 

10. des. 17:30 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar Uppskeruhátíð Garðaprjóns

Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðbæ halda uppskeruhátíð Garðaprjóns.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras - 4. des.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.

Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð - 4. des.. 2025 Auglýsingar

Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.

Vinna við nýja dælustöð - 26. nóv.. 2025 Auglýsingar

Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.

Móar - Deiliskipulag - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira