Fréttir

Aðventukveðja við jólatré

26. nóv. : Aðventukveðja við jólatré

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember, verður sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendra ljósin á jólatré á Garðatorgi.

Lesa meira

26. nóv. : Menningardagskrá í desember

Í desember verður fjölbreytt menningardagskrá í boði fyrir fjölskyldur.

Lesa meira
Skóflustunga á miðsvæði Álftanes

25. nóv. : Uppbygging miðsvæðis á Álftanesi

Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga á miðsvæði Álftaness þar sem fyrsta þyrping fjölbýlishúsa af þremur á að rísa.

Lesa meira

25. nóv. : Bjarg og Búseti byggja í Urriðaholti í Garðabæ

Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða tvö fjölbýlishús þar sem Bjarg er með 22 leiguíbúðir og Búseti 20 búseturéttaríbúðir. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. nóv. - 30. nóv. Garðatorg - miðbær Dúettar á Garðatorgi 1

Nú er hafin sérstök sýning á Garðatorgi 1, sýningin Dúettar. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu eða framhaldsþætti væri að ræða. Sýningahaldið er þó hvorki leihús né sjónvarspþáttur, heldur er hér um er að ræða myndlistasýningu Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF.

 

27. nóv. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Hnefatafl, nútímatafl og aðrir leikir

Við langeldinn / Við eldhúsborðið á bókasafninu Garðatorgi verður haldið laugardaginn 27. nóvember kl. 13.

 

27. nóv. - 28. nóv. 13:30 - 17:30 Gróskusalurinn Ljúfur blær yfir Haustsýningu Grósku

Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, var opnuð við góðar undirtektir um síðustu helgi. Sýnendur eru 23 og þemað frjálst þannig að fjölbreytnin er mikil. Ljúfur blær er yfir Haustsýningu Grósku og hún er vel fallin til að vekja von og létta lundina á erfiðum tímum. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi - 26. nóv.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið mánudaginn 29.11. frá kl. 10-12 í Haukanesi og Mávanesi.

Holtsvegur lokaður - 23. nóv.. 2021 Auglýsingar

Vegna gatnagerðar verður Holtsvegi lokað um miðja viku. Lokunin hefst 24. nóvember og mun vara í ca.þrjár vikur.

Parhúsalóðir í Kumlamýri - 19. nóv.. 2021 Auglýsingar

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi.

Heitavatnslaust á Álftanesi - 10. nóv.. 2021 Auglýsingar

Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust á Álftanesi og hluta Garðabæjar fimmtudaginn 11. nóvember kl. 05:00-18:00. Álftaneslaug verður lokuð á meðan.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira