Fréttir

Vinnuskólinn fer af stað
Skólinn hefst fimmtudaginn 8. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 2007 og 2008 og mánudaginn 12. júní hjá þeim sem eru fæddir árið 2009.
Lesa meira

Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla
Deildin tekur til starfa í haust og innritun er hafin. Starfið í leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og börnin taka þátt.
Lesa meira
Gunnsteinn Ólafsson er bæjarlistamaður Garðabæjar 2023
Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sveinatungu í Garðabæ.
Lesa meira
Íbúar spari kalda vatnið vegna viðgerðar
Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.
Lesa meiraViðburðir
Tilkynningar
Útboð: Íþróttasvæðið við Ásgarð, Samsungvöllurinn – Endurnýjun Vallarlýsingar
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Íþróttasvæðið við Ásgarð, Samsungvöllurinn – Endurnýjun Vallarlýsingar.
Hnoðraholt norður - Íbúðabyggð Þorraholti - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Malbikun á Suðurhrauni
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleið verður um Miðhraun
Þrenging vegar
Vegna vinnu við vatnslögn verður Þrenging vegar við Æðarnes, Blikanes, verður smá truflun á kaldavatninu þriðjudag og miðvikudag í skamma stund.
