Fréttir

Vinnuskóli 2019

8. jún. : Vinnuskólinn fer af stað

Skólinn hefst fimmtudaginn 8. júní kl. 8.30 hjá nemendum sem fæddir eru 2007 og 2008 og mánudaginn 12. júní hjá þeim sem eru fæddir árið 2009.

 

Lesa meira
Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

7. jún. : Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

Deildin tekur til starfa í haust og innritun er hafin. Starfið í leikskóladeildinni samtvinnast markvisst við grunnskólann og börnin taka þátt.

Lesa meira
Utnefning_23-13-

5. jún. : Gunnsteinn Ólafsson er bæjarlistamaður Garðabæjar 2023

Útnefningin fór fram við hátíðlega athöfn í Sveinatungu í Garðabæ.

Lesa meira

5. jún. : Íbúar spari kalda vatnið vegna viðgerðar

Vatnsveita Kópavogs sér íbúum í Kópavogi og Garðabæ fyrir kalda vatninu.

Lesa meira

Fara í fréttasafn



Tilkynningar

Útboð: Íþróttasvæðið við Ásgarð, Samsungvöllurinn – Endurnýjun Vallarlýsingar - 9. jún.. 2023 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Íþróttasvæðið við Ásgarð, Samsungvöllurinn – Endurnýjun Vallarlýsingar. 

Hnoðraholt norður - Íbúðabyggð Þorraholti - Deiliskipulagsbreyting - 8. jún.. 2023 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Malbikun á Suðurhrauni - 5. jún.. 2023 Auglýsingar

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur, en hjáleið verður um Miðhraun

Þrenging vegar - 5. jún.. 2023 Auglýsingar

Vegna vinnu við vatnslögn verður Þrenging vegar við Æðarnes, Blikanes, verður smá truflun á kaldavatninu þriðjudag og miðvikudag í skamma stund. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira