Fréttir

covid.is

1. des. : Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.

Lesa meira
Rósa Guðbjartsdóttir og Gunnar Einarsson

1. des. : Gunnar Einarsson tók við formennsku í SSH

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2020 var haldinn 13. nóvember sl. Á fundinum tók Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, við formennsku SSH til næstu tveggja ára.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

30. nóv. : Tilkynning vegna umfjöllunar í fjölmiðlum

Í tilefni af umfjöllun um mál nemanda við Garðaskóla telur Garðabær nauðsynlegt að koma eftirfarandi á framfæri.

Lesa meira
Frá upptöku aðventuþáttar

27. nóv. : Aðventuþáttur á netinu fyrir jólabörn á öllum aldri

Þar sem hefðbundin athöfn á Garðatorgi í upphafi aðventu getur ekki átt sér stað fer tendrun ljósa jólatrésins og fleira fjör fyrir alla fjölskylduna fram í netheimum. Aðventuþátturinn verður frumsýndur á fésbókarsíðu Garðabæjar laugardaginn 28. nóvember kl. 16. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. des. - 24. des. Netsýning Grósku á aðventu

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, er í hátíðarskapi og setur upp sýningu á netinu í tilefni aðventunnar. Sýningin stendur yfir 1.-24. desember og birtast fjölbreytt verk Gróskufélaga á fésbókarsíðu Grósku og á instagram. 

 

03. des. 17:00 Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 3. desember kl. 17

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Keldugata 2 og 4 - 25. nóv.. 2020 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts

Árangur íþróttafólks úr Garðabæ - 23. nóv.. 2020 Auglýsingar

ÍTG leitar upplýsinga um árangur íþróttafólks í íþróttagreinum sem ekki eru stundaðar í Garðabæ.

Framkvæmdir í Holtsbúð - 16. nóv.. 2020 Auglýsingar

Vegna framkvæmda í Holtsbúð verður að loka götunni við hús númer 54 við beygjuna. Lokað verður frá hádegi mánudaginn 16. nóvember og næstu daga (fram að helgi).  


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira