Fréttir

20. nóv. : Fundir með forráðafólki leikskólabarna

Markmið Garðabæjar með breytingum á skipulagi og starfsumhverfi leikskólanna er að skapa meiri stöðugleika í leikskólastarfinu.

 

Lesa meira

14. nóv. : Sala á byggingarrétti í Hnoðraholti norður - 2. áfangi

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt á lóðum í 2. áfanga uppbyggingar í Hnoðraholti norður.

Lesa meira

13. nóv. : Styttist í aðventuhátíð Garðabæjar á Garðatorgi

Daginn áður munu leikskólabörn tendra ljósin á jólatrénu

Lesa meira

13. nóv. : Tillögur að bættu leikskólaumhverfi til Bæjarstjórnar

Hér má nálgast skráningu á foreldrafundi og nánari upplýsingar um styttri dvalartíma. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

30. nóv. 13:00 - 18:00 Urriðaholtssafn Urriðaholtssafn opið

 

02. des. 13:00 - 16:00 Garðatorg - miðbær Aðventuhátíð Garðabæjar

Laugardaginn 2. desember fer fram Aðventuhátíð á Garðatorgi en dagskráin hefst klukkan 13 með lifandi tónlist á Garðatorgi 4, aðventu- og popup markaði og skapandi smiðjum á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands.

 

 

05. des. 10:30 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Leshringur Bókasafns Garðabæjar - Hinn klassíski

Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag, kl.10:30 - 12,

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vatnslaust í Lundahverfi - 29. nóv.. 2023 Auglýsingar

Unnið er að viðgerð á vatnslögn og því þarf að skrúfa fyrir vatn frá Skógarlundi og í austurátt yfir Lundahverfið.

Skutlvasi á Bæjarbraut - 23. nóv.. 2023 Auglýsingar

Samhliða er unnið að nýjum göngustíg að Hofsstaðaskóla.

Hækkun gangbrautar- Stekkjarflöt - 15. nóv.. 2023 Auglýsingar

Við munum því beina umferðina í gegnum Brúarflöt í staðinn.

 

Malbikun í Löngulínu - 15. nóv.. 2023 Auglýsingar

Miðvikudaginn 15. nóvember verður unnið að malbikun í Löngulínu við Sjálandsskóla.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira