Fréttir
Upplýsingar vegna mikillar snjókomu
Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins biður samt fólk mjög eindregið um að halda sig heima og að fylgjast áfram með veðurspám og upplýsingum um færð á vegum.
Lesa meira
Frístundaakstur fellur niður eftir hádegi í dag
Vegna veðurs og ófærðar sem nú er á höfuðborgarsvæðinu og mikillar slysahættu, verður enginn frístundaakstur í Garðabæ eftir hádegi í dag, 28. október.
Lesa meira
Snjómokstur í Garðabæ
Garðabær heldur úti snjómokstursvakt frá 1. október og þá hefst snjómokstur kl. 4 að nóttu þegar snjóað hefur og er unnið eftir forgangsáætlun.
Lesa meira
Lokað í sundlaugum Garðabæjar á milli klukkan 13:00 og 17:00
Vegna kvennaverkfalls er lokað í sundlaugum Garðabæjar frá kl. 13-17, föstudaginn 24. október.
Lesa meira
Vellíðan og velferð í brennidepli í forvarnaviku Garðabæjar 2025
Vellíðan og velferð er þema forvarnaviku Garðabæjar 2025 sem haldin verður dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meira
Framkvæmdir framan við íþróttamiðstöð Álftaness
Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna framan við íþróttamiðstöð Álftaness.
Lesa meiraViðburðir
Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni
Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný, söngkona og deildarstjóri á leikskóla leiðir foreldra og krílin þeirra í skemmtilegri söng og sögustund.
Tilkynningar
Lokun við Ásbúð
Lokun verður sett upp við Ásbúð 36 vegna viðgerðar á fráveitulögn.
Malbikunarvinna við Strandveg
Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.
Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Mávanes 13 - Dsk.br. - Arnarnes
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.





