Fréttir

Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?
Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.
Lesa meira
Íslandsmeisturum veitt viðurkenning og styrkur
Bæjarstjórn Garðabæjar bauð nýverið til samsætis í Sveinatungu til að fagna fyrsta Íslandsmeistaratitli karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta. Við tilefnið var Stjörnunni veitt viðurkenning og styrkur.
Lesa meira
Sýna „magnaða óperu“ Puccini í Tónlistarskóla Garðabæjar
Listakonurnar úr sviðslistahópnum Gjallandi hlutu styrk úr Hvatningarsjóði til að setja upp óperuna Suor Angelica eftir Puccini í sumar. Verkið verður sýnt 9. og 11. júlí í sal Tónlistarskóla Garðabæjar klukkan 20.
Lesa meira
Grasslátturinn í fullum gangi
Tveir sláttuhópar frá Garðabæ auk hóps frá Garðlist sjá til þess að opin grassvæði í Garðabæ séu vel slegin, hirt og snyrtileg í sumar.
Lesa meira
Næsta innritunarlota verður í ágúst
Innritun í leikskóla Garðabæjar fyrir skólaárið 2025–2026 hefur gengið vel og í maí höfðu öll börn fædd í september 2024 eða fyrr fengið boð um leikskólavist.
Lesa meira
Flottri frammistöðu nemenda fagnað
Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla.
Lesa meiraViðburðir
Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Tilkynningar
Stekkjarflatavöllur – Stækkun / Hraunhólar – Endurnýjun hitaveitustofnlagnar
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Stekkjarflatavöllur – Stækkun / Hraunhólar – Endurnýjun hitaveitustofnlagnar.
Innanhússfrágangur á hluta 2. hæðar í Miðgarði
Óskað er eftir tilboðum í innréttingu fyrir kaffiteríu/samkomurými í Miðgarði.
Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar
Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.
Námskeið í PMTO – Foreldrafærni
PMTO-námskeiðið miðar að því að kenna árangursríkar aðferðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu
