Fréttir

15. sep. : Vistvænar samgöngur í brennidepli

Evrópsk Samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september og eru Garðbæingar hvattir til þátttöku með því að velja vistvæna samgöngumáta til að komast leiðar sinnar, t.d. nota strætó, ganga eða hjóla.

Lesa meira

12. sep. : Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn

Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.

Lesa meira

12. sep. : Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði

Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.

Lesa meira

11. sep. : Hvar má spara og hvar má splæsa?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025

Lesa meira

11. sep. : Nýr göngu- og hjólastígur í gegnum Vífilsstaði

Framkvæmdir á nýjum göngu- og hjólastíg í gegnum Vífilsstaði hefjast mánudaginn 15. september. 

Lesa meira

10. sep. : Álftanesvegur malbikaður

Fimmtudaginn 11. september og föstudaginn 12. september mun Loftorka vinna við malbikun á Álftanesvegi, ef veður leyfir. Búast má við einhverjum töfum vegna framkvæmdarinnar.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

16. sep. Garðabær Dagur náttúrunnar

Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert.

 

16. sep. - 22. sep. Garðabær Evrópsk samgönguvika

Samgöngur fyrir öll. 16.-25. september.

 

17. sep. 19:30 Garðabær Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?

Kynntu þér málin á árlegum íbúafundum bæjarins og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting - 11. sep.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 4. september 2025  tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 28. ágúst 2025.

Sjáland - Deiliskipulagsbreyting - 4. sep.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Lokun við Birkiholt - 3. sep.. 2025 Auglýsingar

Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.

Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting - 29. ágú.. 2025 Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál

Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira