Fréttir

Aðkomutákn Garðabæjar

22. júl. : 18 þúsund íbúar í Garðabæ

Íbúafjöldi í Garðabæ er kominn yfir 18 þúsund en skv. tölum frá Þjóðskrá voru íbúar í bænum 18 042 talsins 1. júlí sl. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Garðabæ á síðustu misserum og íbúum fjölgað í nýjum sem og eldri hverfum bæjarins. 

Lesa meira
Listasmiðjur í Hönnunarsafninu

22. júl. : Listasmiðjur fyrir börn í Hönnunarsafninu

Í sumar hefur verið boðið upp á fjölbreyttar listasmiðjur fyrir börn í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Smiðjurnar fara fram á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 14-16 og síðustu smiðjur sumarsins verða 26. og 27. júlí nk. 

Lesa meira

22. júl. : Góð nágrannavarsla er mikilvæg

Núna þegar sumarfrí eru í hámarki er rétt að minna á gagnsemi nágrannavörslu. Samvinna íbúa og nágranna skiptir þar miklu máli. 

Lesa meira
Þriðjudagsleikar bókasafnsins

16. júl. : Fjölbreytt sumardagskrá bókasafnsins

Það sem af er sumri hefur verið fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í Bókasafni Garðabæjar og áfram verða fastir viðburðir sem hægt er að sækja heim. Þriðjudagsleikar, föstudagssmiðjur og sumarlestur eru meðal viðburða safnsins.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. júl. 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar Föstudagssmiðjur í Bókasafni Garðabæjar

Föstudagssmiðjur eru smiðjur fyrir grunnskólakrakka og fer fram föstudaga milli kl. 10 og 12 til og með 20.ágúst.

 

25. júl. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í burstabænum Króki á Garðaholti

Burstabærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17. 

 

27. júl. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Þriðjudagsleikar bókasafnsins - útileikir

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar. Alla þriðjudaga í sumar kl. 13

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Framkvæmdir við Holtsveg - 21. júl.. 2021 Auglýsingar

Mánudaginn 26. júlí nk. verður Holtsvegur lokaður að hluta vegna framkvæmda. Hjáleið um Lynggötu.

Malbikun í Urriðaholti - 21. júl.. 2021 Auglýsingar

Næstu daga verður malbikað í Urriðaholti ef veður leyfir.  Truflun á umferð verður um aðra akrein Urriðaholtsstrætis fyrir helgi og í næstu viku verður truflun á umferð um Hraungötu.  

Vetrarþjónusta gatna í Garðabæ 2021-2024 (EES) - 16. júl.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Vetrarþjónusta gatna í Garðabæ 2021-2024.

Vetrarþjónusta stofnanalóða og húsagatna í Garðabæ 2021-2024 (EES) - 15. júl.. 2021 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Vetrarþjónusta stofnanalóða og húsagatna í Garðabæ 2021-2024.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira