Fréttir

Meistaraflokkur karla í Stjörnunni

18. feb. : Stjarnan bikarmeistari karla í körfubolta

Stjörnumenn unnu á laugardag sigur á Njarðvík í úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Kvennalið Stjörnunnar tapaði á móti Val. 

Lesa meira
Stjarnan

15. feb. : Tvöfaldir bikarmeistarar um helgina?

Karla- og kvennalið Stjörnunnar eru komin í úrslit bikarkeppni í körfubolta.

Lesa meira
Lið FG í Gettu betur

14. feb. : Styttist í viðureign FG í Gettu betur

Það styttist í sjónvarpsviðureign liðs FG í Gettu betur, en þann 15. febrúar nk. mætir liðið Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU) á RÚV. Lið FG skipa Guðrún Kristín, Sara Rut og Einar Björn.

Lesa meira
Flautuleikarinn Emilía Rós Sigfúsdóttir og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir

14. feb. : Franskir flaututónar á Þriðjudagsklassík

Það var sannkölluð ,,flugeldasýning" á tónleikum Þriðjudagsklassíkur þriðjudagskvöldið 12. febrúar sl. þegar flautuleikarinn Emilía Rós Sigfúsdóttir og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir fluttu frönsk tónverk frá 19. og 20. öld.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

05. feb. - 05. mar. 18:30 Bókasafn Garðabæjar Njálunámskeið kl. 18:30

Njálunámskeið verður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.

 

18. feb. - 22. feb. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Fjör í vetrarfríi í Bókasafni Garðabæjar

Skemmtileg dagskrá verður í Bókasafni Garðabæjar í vetrarfríi grunnskóla.

 

18. feb. 14:00 - 17:00 Sýning Listasafns ASÍ - Hildigunnur Birgisdóttir - UNIVERSAL SUGAR

Sýning Listasafns ASÍ á verkum Hildigunnar Birgisdóttur opnaði laugardaginn 16. febrúar í Vestmannaeyjum og í Garðabæ.
Sýningarnar standa til 28. febrúar og eru opnar alla daga kl. 14 – 17. 

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð grunnskóla í Garðabæ - 12. feb.. 2019 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. 

Urriðaholt. Austurhluti 2. - 22. jan.. 2019 Skipulag í kynningu

Skipulags- og matslýsing

Keldugata 2-20. - 22. jan.. 2019 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG - 18. jan.. 2019 Auglýsingar

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira