Fréttir

Eiríkur Björn Björgvinsson

18. des. : Nýr forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs

Eiríkur Björn Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

17. des. : Lokað fyrir kalda vatnið í Garðaholti frá kl. 10-13 þriðjudaginn 18. desember

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir kalda vatnið í Garðaholti frá kl. 10-13 þriðjudaginn 18. desember.  Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þessi lokun getur valdið.

Lesa meira
Ásgarðslaug

17. des. : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

14. des. : Nýta þarf hvatapeninga fyrir áramót

Foreldrar eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2018 fyrir áramót. Hvatapeningar ársins 2018 eru 50.000 krónur á barn. Öll börn á aldrinum 5-18 ára, með lögheimili í Garðabæ, fá hvatapeninga, þ.e. börn fædd á árunum 2000-2013.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

18. des. 16:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar Ljósmyndasýning, hvernig lítur Garðabær út 2018, átthagastofa og afmælissýning kl. 16

Bókasafn Garðabæjar hóf útlán 18.desember 1968 og er því 50 ára gamalt. Af því tilefni er bæjarbúum boðið í afmæli og verður margt um að vera.

 

19. des. 19:00 - 20:00 Álftaneslaug Samflot í Álftaneslaug kl. 19

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

 

21. des. 21:00 Garðakirkja Mozart við kertaljós í Garðakirkju

Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Garðakirkju föstudagskvöldið 21.desember kl. 21.00.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Tilnefningar á íþróttamönnum Garðabæjar 2018 - 21. nóv.. 2018 Auglýsingar

Í tilefni af vali á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir ábendingum um íþróttafólk sem stundar sína íþrótt með félagi utan Garðabæjar.

Útboð - Urriðaholtsskóli - fullnaðarfrágangur húss - 27. okt.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. 

Fjölnota íþróttahús - 23. okt.. 2018 Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts og Vetrarmýrar

Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð - 29. sep.. 2018 Útboð í auglýsingu

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira