Fréttir

14. ágú. : Heitavatnslaust í Lundum, Holtsbúð, Molduhrauni og Urriðaholti 18. og 19. ágúst

Vegna tengingar nýrrar stofnlagnar verður heitavatnslaust á hluta höfuðborgarsvæðisins, þar á meðal í nokkrum hverfum í Garðabæ frá kl. 2 aðfaranótt 18. ágúst til klukkan 9 að morgni 19. ágúst

Lesa meira

14. ágú. : Nýtt leiksvæði við Heiðarlund/Hofsstaðabraut

Í sumar var lokið við endurnýjun á leiksvæðinu við Heiðarlund/Hofsstaðabraut. Ný og skemmtileg leiktæki voru sett upp, körfuboltavöllur endurnýjaður og nýtt undirlag sett á allt svæðið

Lesa meira

13. ágú. : Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús hafnar að nýju

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.Vegfarendur eru beðnir um að fara varlega framhjá framkvæmdasvæðinu.

Lesa meira
Suðurnesvegur - lokun

10. ágú. : Suðurnesvegur á Álftanesi lokaður að hluta

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

16. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Lokað í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

 

23. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Lokað í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

 

30. ágú. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Lokað í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Fræsun á Smáraflöt föstudaginn 14. ágúst og áætluð malbikun mánudaginn 17. ágúst - 13. ágú.. 2020 Auglýsingar

Föstudaginn 14. ágúst verður unnið að fræsun á Smáraflöt, frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Malbikun er svo áætluð mánudaginn 17. ágúst.

Tímabundin lokun á Suðurnesvegi - 6. ágú.. 2020 Auglýsingar

Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur. 

Kaldavatnslaust í Byggðum og Móum vegna bilunar - 24. júl.. 2020 Auglýsingar

Kaldavatnslögn fór í sundur í dag föstudaginn 24. júlí og unnið er að viðgerð. Vegna þessa er kaldavatnslaust í hluta af Byggðum og Móum svo hægt sé að gera við lögnina.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira