Fréttir

Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök, skólar og sveitarfélög um allan heim, sýni skuldbindingu sína við heimsmarkmiðin og aðgerðirnar sem þau krefjast.
UN Global Compact á Íslandi, í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með stuðningi forsætisráðuneytins og utanríkisráðuneytisins, stendur fyrir fánadegi heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn á Íslandi.
Lesa meira
Hreyfivika í Garðabæ - vertu með!
Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. #beactive - Vertu með!
Lesa meira
Skipulagstillögur um Arnarland eru í forkynningu
Frestur til að skila inn ábendingum vegna forkynningar á skipulagstillögum Arnarlands er framlengdur til mánudagsins 2. október 2023. Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
Lesa meira
Enduropnun Minjagarðsins á Hofsstöðum
Nýuppfærð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði hefur nú verið opnuð í Minjagarðinum á Hofsstöðum. Margmiðlunarsjónaukar gefa gestum færi á að skyggnast inn í lífið á landnámsöld á nýstárlegan hátt
Lesa meiraViðburðir
Hreyfivika í Garðabæ - Íþróttavika Evrópu #beactive
Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Vertu með!
Klassíski leshringurinn í Bókasafni Garðabæjar
Fyrsti fundur vetrarins hjá klassíska leshringnum í Bókasafni Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl. 10:30.
Fróðleiksmoli Bókasafns Garðabæjar - Eliza Reid - Sprakkar
Eliza Reid forsetafrú kemur á mánaðarlegan Fróðleiksmola á Bókasafn Garðabæjar til þess að segja frá bók sinni, Sprakkar þriðjudaginn 26. september kl. 17:30.
Tilkynningar
Truflun á kalda vatninu í hluta Þrastaness
Vegna framkvæmda hjá Vatnsveitu Garðabæjar getur orðið truflun á rennsli kalda vatnsins í hluta Þrastaness í dag.
Framkvæmdir á Garðavegi
Loftorka mun vinna við að hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Háateigs/Miðengis, frá föstudeginum 8. september til og með þriðjudagsins 12.september.
Hjólabraut á Hofstaðahæð
Unnið er að breytingum á hjólabraut í efri Lundum, norðan við leikskólann Lundaból.
Arnarland (Arnarnesháls) Forkynning
Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
