Fréttir

Tún- og Lækjarfit

21. ágú. : Vatnslaust í Túnfit og húsum nr. 13-21 í Lækjarfit frá kl. 22 þriðjudaginn 21. ágúst

Vegna viðhaldsvinnu þarf að loka fyrir vatn í kvöld kl. 22 í Túnfit og í húsum númer 13-21 í Lækjarfit. Einnig geta orðið trufanir á rennsli og þrýstingi í öðrum hverfum svo sem á Álftanesi

Lesa meira
Ásgarðslaug

20. ágú. : Sundlaugin í Ásgarði opin

Búið er að opna Ásgarðslaug eftir vinnu við lokafrágang í síðustu viku. Sundlaugin á Álftanesi er hins vegar lokuð í viku, frá 20. - 27. ágúst vegna viðhalds.

Lesa meira
Æfing hjá Stjörnunni

17. ágú. : Stjarnan leikur til úrslita í bikarkeppnum kvenna og karla

Bæði lið kvenna og karla í Stjörnunni leika til úrslita í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu. Kvennalið Stjörnunnar mætir til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld, föstudaginn 17. ágúst kl. 19:15, þar sem liðið mætir Breiðablik.

Lesa meira
Mennta- og fræðsludagar

16. ágú. : Mennta- og fræðsludagar

Nú í vikunni fóru fram mennta- og fræðsludagar fyrir grunnskólakennara í Garðabæ. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. ágú. 17:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar Listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar

Móttaka listamanns mánaðarins - Ingunn Jensdóttir
 

26. ágú. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Stuðningsfjölskyldur óskast - 20. ágú.. 2018 Auglýsingar

Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn

Útboð - rif á húsum við Lækjarfit 3, 5 og 7 - 17. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Rif á húsum við Lækjarfit

Útboð - Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir - 10. ágú.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær, HS Veitur hf., Veitur ohf.,Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf.óska eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir.

Húsnæði fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi - 2. ágú.. 2018 Auglýsingar

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi, félagsmiðstöð fyrir eldri borgara


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmislegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira