Fréttir
Sérlega spennandi og fjölbreytt menningardagskrá fram undan
Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi Garðabæjar, lofar afar spennandi menningadagskrá á næsta ári þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Garðabæjar 2025: Lágar álögur, sterkur rekstur og framúrskarandi þjónusta
Í fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025 er lögð áhersla á sterkan rekstur sveitarfélagsins og framúrskarandi þjónustu við íbúa.
Lesa meiraKósíhúsið á Garðatorgi opnar dyr sínar
Í kósíhúsinu er hægt að setjast niður og eiga huggulega stund og fylgjast með mannlífinu á torginu.
Lesa meiraNotalegheit í bland við fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Árleg Aðventuhátíð Garðabæjar fór fram þann 30 nóvember. Að venju fóru margskonar viðburðir fram á Garðatorgi, Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar en áherslan er ætíð á samveru fjölskyldunnar, sköpun og hefðir.
Lesa meiraBörn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum
Börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti aðstoðuðu forsetahjónin við að tendra jólaljós á trám við forsetasetrið.
Lesa meiraNý upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann
Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Lesa meiraViðburðir
Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur
Norrænn leshringur með Jórunni Sigurðardóttur í samstarfi með Norræna félaginu í Garðabæ
Tilkynningar
Eskiás 7 og 10 - Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda
Þann 21. nóvember sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 7 . nóvember.
Breiðamýri - Hestamýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Breiðumýris - Hestamýri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Garðatorg – Svæði II - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar – Garðatorg – Svæði II sbr. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Undirgögn undir Flóttamannaveg - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags austurhluta Urriðaholts 1. áfanga í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.