Fréttir

Tanja Dögg Björnsdóttir og Gunnar Einarsson

3. jún. : Aukin sálfræðiþjónusta fyrir börn

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og Tanja Dögg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mín líðan undirrituðu þann 28. maí sl. samning um aukna sálfræðiþjónustu fyrir börn á elsta stigi grunnskóla Garðabæjar sem eru að glíma við kvíða. 

Lesa meira
Baldur Ómar Jónsson úr Flataskóla (3. sæti), Ísold Sævarsdóttir úr Flataskóla (2. sæti) og Emma Lóa Eiríksdóttir úr Sjálandsskóla (1. sæti).

3. jún. : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, fimmtudaginn 28. maí sl. Nemendur úr sjöunda bekk í grunnskólum Garðabæjar tóku þátt í lokahátíðinni

Lesa meira

2. jún. : Umsóknarfrestur um sumarstörf framlengdur

ATH -  Umsóknarfrestur fyrir sumarstörf fyrir 17-25 ára hefur verið framlengdur til miðnættis 3. júní. 

Lesa meira
Þórdís Linda Þórðardóttir

29. maí : Sigurvegari í söngkeppni Samfés

Þórdís Linda Þórðardóttir úr félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ sigraði í söngkeppni Samfés sem fór fram á vef UngRÚV með innsendum atriðum ungmenna af öllu landinu.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

03. jún. 17:00 Flataskóli Kynningarfundur vegna framkvæmda við Hafnarfjarðarveg

Kynningarfundur vegna framkvæmda við nýtt hringtorg við Flataskóla og framkvæmda við Vífilsstaðavega og Hafnarfjarðarveg verður haldinn í sal Flataskóla miðvikudaginn 3. júní kl. 17:00.

 

04. jún. 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður fimmtudaginn 4. júní kl. 17 í Sveinatungu

 

07. jún. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Ný sumarstörf fyrir 17-25 ára - 15. maí. 2020 Auglýsingar

Sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. 

Suðurhraun - lokun vegna framkvæmda - 15. maí. 2020 Auglýsingar

Vegna framkvæmda verður götunni Suðurhraun lokað nálægt gatnamótum við Miðhraun mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. maí nk. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira