Fréttir (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Hinsegin dagar
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir dagana 2. -7. ágúst. Hátíðin fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreyttum viðburðum á sviði menningar og fræðslu. Hinsegin dagar vaxið og dafnað síðustu ár og eru í dag ein fjölsóttasta hátíð landsins.

,,Komdu í göngu í Garðabæ"
Þótt veðrið í sumar hafi ekki verið með allra besta móti þá er samt alltaf gott gönguveður. Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan.

Hinsegin viðburðir í Garðabæ
Í tilefni hinsegin daga í byrjun ágúst verður boðið upp á viðburði á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands. Söfnin verða skreytt regnbogafánum og hinsegin bókmenntir verða áberandi á bókasafninu.

Ánægja með stafræn aðgangskort í sundlaugar Garðabæjar
Stafræn sundkort í síma hafa verið í notkun síðan í apríl á þessu ári og er almenn ánægja notenda með kortin. Um 350 kort eru nú komin í notkun og fjölgar þeim stöðugt.

Fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í sumar
Í sumar eru fjölbreyttar smiðjur í boði fyrir börn á Bókasafni Garðabæjar alla föstudaga á milli kl. 10 og 12.

Garðabær í samstarf við Samtökin ‘78
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í dag, 5. júlí að ganga til viðræðna við Samtökin ‘78 um samstarfssamning.

Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla
Nýverið var styrkjum úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2022-2023. Í ár voru veittir styrkir til sex verkefna úr Þróunarsjóði leikskóla í Garðabæ alls að upphæð 4,5 milljónir kr.

Greiðslur til forráðamanna leikskólabarna á biðlista teknar upp í Garðabæ
Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt greiðslur til forráðamanna barna 12 mánaða og eldri sem eru á biðlista eftir leikskólavist í Garðabæ.

Skólagarðar Garðabæjar
Skólagarðarnir í Silfurtúni eru fyrir börn á aldrinum 6 - 13 ára og enn eru nokkrir lausir garðar í sumar.

Ný menntastefna Garðabæjar
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 hefur nú litið dagsins ljós. Eldri stefna sveitarfélagsins var endurskoðuð og var það gert í víðtæku samráði við börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, starfsfólk, kjörna fulltrúa, forráðamenn og bæjarbúa.

Stjörnuhlaupið 2022
Stjörnuhlaupið fer fram síðdegis laugardaginn 21. maí og líkt og í fyrra verður hlaupið ræst kl. 16:00. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir, annars vegar 10 km hring og hins vegar 4 km hring.

Ný fræðsluskilti um fuglalíf við Urriðavatn
Við Urriðavatn í Garðabæ er að finna fjölmörg ný fræðsluskilti um fuglalíf við vatnið. Uppsetning fræðsluskiltanna er samstarfsverkefni Toyota á Íslandi og Garðabæjar.