Fréttir (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

Samstarfssamningur um Arnarland undirritaður

8. okt. 2021 : Samstarfssamningur um uppbyggingu heilsubyggðar

Garðabær og Arnarland ehf. hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu heilsubyggðar á Arnarneshálsi. Þar verður lögð áhersla á lífsgæði, lýðheilsu, náttúru og heilsueflandi þjónustu.

ZipCar deilibíll á Garðatorgi

6. okt. 2021 : Fyrsti deilibílinn til Garðabæjar

Zipcar deilibíll verður aðgengilegur íbúum í Garðabæ í að minnsta kosti sex mánuði í tilraunaskyni. Deilibíllinn verður staðsettur á sérmerktu bílastæði á Garðatorgi. 

30. sep. 2021 : Aukin tíðni strætóferða í Urriðaholt á leið 22

 Frá og með 1. október 2021 verður aukin tíðni strætóferða á leið 22: Ásgarður - Urriðaholt  

Turn tekin úr kirkjuturni

30. sep. 2021 : Ábendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar

Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2022-2025.

BeActive Íþróttavika Evrópu

22. sep. 2021 : Íþróttavika Evrópu - dagskrá í Garðabæ

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. 

Kvennahlaup 2021

16. sep. 2021 : Gleði í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram á laugardaginn 11. september, í 32. sinn. Hlaupið var á hátt í 60 stöðum, þar á meðal í Garðabæ þar sem þátttaka var afar góð.

Samgönguvika 16. -22. september 2021

15. sep. 2021 : Samgönguvika 16. -22. september

Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2021. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum.

Stækkun á friðlýsingu Garðahrauns

9. sep. 2021 : Friðlýst svæði í Garðahrauni stækkað

Þriðjudaginn 7. september undirritaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, stækkun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. 

27. ágú. 2021 : Íbúafundur um deiliskipulagstillögur

Mánudaginn 30. ágúst nk. kl. 17:00 verður haldinn íbúafundur þar sem kynntar verða deiliskipulagstillögur fyrir íbúðabyggð í Víðiholti og hesthúsahverfi í Breiðumýri en báðar tillögurnar eru í forkynningu til og með 8. september 2021. Fundurinn verður í beinu streymi á fésbókarsíðu bæjarins.

Kortavefur Garðabæjar

5. ágú. 2021 : Gönguleiðir á kortavef Garðabæjar

Á vef Garðabæjar er flýtileið inn á kortavef bæjarins map.is/gardabaer þar sem hægt er sjá að fjölmargar upplýsingar um bæjarlandið. 

Sorptunnur_heimilistunnur01-Medium-

3. ágú. 2021 : Sorphirðudagatal - uppfletting eftir götum

Á vef Garðabæjar er nú hægt að slá inn heiti á götum og sjá hvenær næsta sorp- eða pappírshirðing er í götunni. Búið er að setja upp einfalt form til að hægt sé að fletta upp og sjá næstu losun í einstaka götum. 

Göngustígur eftir Búrfellsgjá

29. júl. 2021 : Út að ganga með Wapp-inu

Í Garðabæ eru margar skemmtilegar gönguleiðir bæði í þéttbýli sem og utan. Undanfarin ár hafa Garðabær og Wapp (Walking app) verið í samstarfi um birtingu gönguleiða eða svokallaðra söguleiða auk hreyfileiða, þ.e. hjóla- og hlaupaleiða, í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. 

Síða 8 af 10