Fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

Björg Fenger formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Páll Sigurðsson formaður og Sindri Guðjónsson

30. nóv. 2021 : Samstarfssamningur við Taflfélag Garðabæjar

Á dögunum gerðu Taflfélag Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í skák í Garðabæ.

26. nóv. 2021 : Menningardagskrá í desember

Í desember verður fjölbreytt menningardagskrá í boði fyrir fjölskyldur.

25. nóv. 2021 : Bjarg og Búseti byggja í Urriðaholti í Garðabæ

Föstudaginn 19. nóvember sl. var tekin skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða tvö fjölbýlishús þar sem Bjarg er með 22 leiguíbúðir og Búseti 20 búseturéttaríbúðir. 

Frá vinstri: Björg Fenger formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Sverrir Einarsson formaður hestamannafélagsins Spretts og Lilja Sigurðardóttir

22. nóv. 2021 : Samstarfssamningur Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar

Á dögunum gerðu Hestamannafélagið Sprettur og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í hestaíþróttum í Garðabæ.

Frá vinstri: Björg Fenger formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Gunnar Einarsson bæjarstjóri, Guðmundur Oddsson formaður GKG, Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri GKG

17. nóv. 2021 : Samstarfssamningur Garðabæjar og GKG

Á dögunum gerðu Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar og Garðabær með sér samstarfssamning um að efla barna og unglingastarf í golfi í Garðabæ.

Undirritun samnings. Frá vinstri: Björg Fenger fulltrúi í Samráðsnefnd skíðasvæðanna og verkefnahópi um  framkvæmdirnar, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Gunnar Einarsson formaður stjór

5. nóv. 2021 : Uppbygging skíðaaðstöðu á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026.

Fjölmargir íbúar mættu á fundinn.

3. nóv. 2021 : Drög að lýðræðisstefnu -leitað eftir umsögnum

Nú hafa drög að endurskoðaðri lýðræðisstefnu Garðabæjar litið dagsins ljós en stefnan var unnin af þverfaglegum starfshópi starfsmanna í samráði við fjölskylduráð Garðabæjar. Leitað er til bæjarbúa eftir umsögnum um stefnuna.

Örugg búseta fyrir alla

27. okt. 2021 : Örugg búseta fyrir alla

Í dag fór af stað samstarfsverkefni um kortlagningu á fjölda einstaklinga sem búa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Vefsíðan homesafety.is hefur verið sett í loftið sem hluti af kynningarefni þessa verkefnis og þar er hægt að nálgast upplýsingar á sex tungumálum.

Séð yfir Urriðaholt. Ljósmynd: Þráinn Hauksson, Landslag

26. okt. 2021 : Íbúafundur í Urriðaholti fimmtudaginn 28. okt kl. 17-19

Fimmtudaginn 28. október nk. kl. 17-19 verður haldinn fundur um málefni íbúa Urriðaholts og nágrannavörslu í Urriðaholti. Fundurinn er haldinn í samvinnu Garðabæjar og íbúasamtaka Urriðaholts og verður haldinn í Urriðaholtsskóla. 

Menntadagur í Garðabæ

22. okt. 2021 : Menntadagur í Garðabæ

Í dag, föstudaginn 22. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. Þar gefst kennurum kostur á að velja úr og hlýða á fjölbreytt erindi í málstofum. 

Forvarnavika 13.-20. október

11. okt. 2021 : Forvarnavika Garðabæjar 13. -20. október 2021

Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 13. -20. október 2021. Fjölbreytt dagskrá tengd þemanu Virðing og Velferð verður innan skóla, stofnana og félagasamtaka í bænum

Útikennsla við Vífilsstaðavatn

11. okt. 2021 : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 22 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna en honum til hjálpar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Síða 7 af 10