Ævintýraferðir - útikennsla

Leikskólinn Lundaból (2018)

Markmið

Verkefni ævintýraferða eru margvísleg og ólík og áhersla er lögð á að flétta það starf sem unnið er að í leikskólanum s.s. læsi, stærðfræði, sjálfbærni og hreyfingu inn í ævintýraferðirnar auk náttúruskoðunar.

Fagmennska kennara, Heilbrigð og velferð, Tómstundir, jafnrétti, læsi, náttúrugreinar, stærðfræði, samskipti og félagsfærni, lýðræði og mannréttindi, líðan, sjálfbærni, íslenska, íþróttir og hreyfing.

Lokaskýrsla í pdf-skjali.