Leikskólastig: Íþróttir og hreyfing

Leikur að læra - Íslenska Íþróttir og hreyfing Líðan Læsi Samskipti og félagsfærni Stærðfræði

Leikskólinn Ásar (2016)

Markmið:

Að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu. Á þann hátt kynnast nemendur þeirri vellíðan og orku sem hreyfingin gefur og læra að nýta sér það í framtíðinni. Með því að flétta lestri og stærðfræði inn í leikinn og hreyfinguna, eykur það áhuga nemenda á þeim námsgreinum. Mikið er lagt upp úr að efla hljóðkerfisvitund nemenda til að undirbúa þau betur undir lestrarnám. Verkefnið stuðlar ennfremur að því að brúa bilið milli leik- og grunnskóla

Áhersluþættir:

  • Íþróttir og hreyfing
  • Læsi
  • Íslenska
  • Stærðfræði
  • Líðan
  • Samskipti og félagsfærni

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Hreyfing í daglegu starfi - Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Íþróttir og hreyfing

Leikskólinn Sunnuhvoll (2016)

Markmið:

Að kenna börnum á Sunnuhvoli að tileinka sér hreyfingu bæði í skipulögðum og frjálsum stundum. Það var m.a gert með gerð hreyfiseðla og kaupum á búnaði til hreyfingar s.s. á dýnum, trampolíni og íþróttapúðum. Lengi býr að fyrst gerð og hlutverk leikskólans er að bjóða upp á öruggt en um leið krefjandi umhverfi þar sem börnin geta hreyft sig, æft og fengið hvatningu til að reyna á sig.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Skipulögð hreyfing - Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Íþróttir og hreyfing

Leikskólinn Sunnuhvoll (2015)

Markmið:

·Að kenna börnum á Sunnuhvoli að tileinka sér hreyfingu bæði í skipulögðum og frjálsum stundum. Það var gert m.a. með gerð hreyfiseðla og kaupum á búnaði til hreyfingar s.s. á dýnum, trampolíni og íþróttapúðum. Lengi býr að fyrst gerð og hlutverk leikskólans er að bjóða upp á öruggt en um leið krefjandi umhverfi þar sem börnin geta hreyft sig, æft og fengið hvatningu til að reyna á sig.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Hjallastefnan

Leikur að læra - Íþróttir og hreyfing Læsi

Barnaskóli Hjallastefnunnar - leikskóladeild (5 ára kjarni) (2015)

Að efla læsi og kenna börnum að þekkja hljóð og stafi á skipulagðan hátt þar sem hreyfiþörf nemenda er alltaf höfð að leiðarljósi við kennsluna.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Leikur að læra - Íslenska Íþróttir og hreyfing Líðan Læsi Samskipti og félagsfærni Stærðfræði

Leikskólinn Ásar (2015)

Markmið:

Að efla hljóðkerfisvitund og talnaskilning.

Lokaskýrsla í pdf-skjali

Leikur að læra - Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Íslenska Íþróttir og hreyfing Læsi Samskipti og félagsfærni Stærðfræði

Leikskólinn Holtakot (2015)

Markmið:

Að efla hreyfifærni og nám í öðrum þroskaþáttum með hreyfingu. Þar á meðal, litum, formum, stöfum og tölum. Stuðla að heilbrigði barnsins og heilbrigðum lífsstíl og koma á skipulögðum jógatímum í Holtakoti. Með kennsluaðferðinni Leikur að læra upplifa börn námsefnið í gegnum hreyfingu og mismunandi skynfæri.

Lokaskýrsla í pdf-skjali