Hreyfing í daglegu starfi

Leikskólinn Sunnuhvoll (2016)

Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Íþróttir og hreyfing

Markmið:

Að kenna börnum á Sunnuhvoli að tileinka sér hreyfingu bæði í skipulögðum og frjálsum stundum. Það var m.a gert með gerð hreyfiseðla og kaupum á búnaði til hreyfingar s.s. á dýnum, trampolíni og íþróttapúðum. Lengi býr að fyrst gerð og hlutverk leikskólans er að bjóða upp á öruggt en um leið krefjandi umhverfi þar sem börnin geta hreyft sig, æft og fengið hvatningu til að reyna á sig.

Lokaskýrsla í pdf-skjali