Leikur að læra

Barnaskóli Hjallastefnunnar - leikskóladeild (5 ára kjarni) (2015)

Íþróttir og hreyfing Læsi

Að efla læsi og kenna börnum að þekkja hljóð og stafi á skipulagðan hátt þar sem hreyfiþörf nemenda er alltaf höfð að leiðarljósi við kennsluna.

Lokaskýrsla í pdf-skjali