Gleðiskjóður-heilafóður

Leikskólinn Krakkakot (2018)

Markmið

Markmið verkefnisins var að útbúa skemmtilegt og aðgengilegt efni fyrir bæði börn á leikskólaaldri og starfsfólk. Námsefnið á að ýta undir athygli barnanna í t.d. samveru og sögustundum. Efnið á að nýtast sem markviss málörvun, örva lesskilning, auka ímyndunarafl og gera lestrarupplifun barnanna ánægjulegri.

Lokaskýrslan í pdf skjali.