Góðir uppeldishættir

Leikskólinn Akrar (2018)

Markmið

Markmið verkefnisins var að veita foreldrum stuðning við uppeldishlutverkið. Að gefa þeim vettvang til að koma saman og ræða ýmislegt sem snýr að uppeldi í traustum og öruggum hóp. Að gefa foreldrum verkfæri til að nota þegar heim er komið til að takast á við þau vandamál sem geta komið upp. Að foreldrar geti notað aga á árangursríkan og jákvæð hátt og þar með alið upp ábyrga og sjálfstæða einstaklinga.

Lokaskýrsla í pdf- skjali