Heilbrigð sál í hraustum líkama

Leikskólarnir Bæjarból og Kirkjuból (2018)

Markmið:

  • Að styðja við heilsueflingu starfsmanna og barna leikskólans.
  • Að bæta vinnuskipulag og vinnuumhverfi leikskólans, hvetja starfsmenn til hreyfingar og efla mannauð með bættri líðan og heilsu.
  • Að auka samstarf á milli deilda leikskólans og gera skólann að meiri heild.
  • Að auka samstarf á milli leikskólanna Bæjarbóls og Kirkjubóls og samstarf deildarstjóra.

Lokaskýrsla í pdf-skjali