Heilsueflandi leikskóli

Leikskólinn Bæjarból (2017)

Markmið:

Markmið verkefnisins var tvíþætt annars vegar að styðja við heilsustefnu leikskólans Bæjarbóls og hins vegar að taka þátt í verkefninu Heilsueflandi leikskólar á vegum landlæknisembættisins. Sérstök áhersla var lögð á að vinna með geðrækt barna og starfsfólks, huga að andlegri líðan, jafnvægi á milli hvíldar og hreyfingar og að leitast við að lágmarka streitu í umhverfinu.

Lokaskýrsla á pdf- formi