Heilsueflandi vinnustaður

Leikskólinn Krakkakot (2018)

Markmið:

Markmið verkefnisins var að hvetja starfsfólk til hreyfingar í vinnutímanum. Efla ánægju starfsfólks og skoða hvort hreyfing í vinnutíma gæti stuðlað að fækkun á skammtíma veikindum. Markmiðið var einnig að verkefnið væri hvati til að fá fólk til starfa.

Lokaskýrsla í pdf-skjali