Heilsuefling starfsfólks

Leikskólinn Holtakot (2018)

Markmið

Í haust fórum við af stað með þróunarverkefni sem gengur út á heilsueflingu starfsfólksins á Holtakoti. Markmið verkefnisins var að auka hreyfingu og heilbrigði hjá starfsmönnum Heilsuleikskólans Holtakots með því að vera með hreyfingu á vinnutíma 2x í viku. Frá árinu 2014 höfum við unnið með Leikur að læra í starfinu með börnunum og nú var hugmyndin að efla starfsfólkið og athuga hvort hreyfing á vinnutíma auki vellíðan, heilbrigði og viðveru starfsmanna.

Lokaskýrsla í pdf-skjali