Hljóðapokar

Leikskólinn Lundaból (2018)

Markmið:

Búa til áhugavert, skemmtilegt og lifandi námsefni sem nýtist í skipulögðum Lubbastundum á leikskólanum.

Fá fræðslu fyrir starfsfólk leikskólans um námsefnið „Lubbi finnur málbein“ og innleiða það betur á allar deildar.

Lokaskýrsla í pdf-skjali