Horft til framtíðar - framhald

Leikskólinn Akrar (2018)

Markmið:

Markmið verkefnisins var að skoða hvort skipulagið (deildarstjórar/leikskólakennarar fari út af deildinni eftir klukkan 14:00) hafi áhrif á álag og streitu starfsmanna inn á deildum og hvort það hafi verið minna um skammtímalausnir. Einnig að skoða hvort að með samvinnu deildarstjóra og kennara í undirbúning hafi gæði og nýbreytni í kennslu og innra starfi aukist.

Lokaskýrsla í pdf skjali