Hugarró

Leikskólinn Krakkakot (2015)

Heilbrigði og velferð Lýðræði og mannréttindi Sjálfbærni

Markmið:

Að kennarar í Krakkakoti læri hagnýtar aðferðir sem þeir geti nýtt sér reglulega til að efla einbeitingu og vellíðan nemenda, styrkleika þeirra, hæfileika, sköpunarkraft og innri ró. Einnig til að efla stjórn nemenda á huga sínum, öryggi ró, vellíðan og innri frið.

Lokaskýrsla í pdf-skjali