Innleiðing K-pals fyrir leikskóla

Urriðaholtsskóli leikskólastig (2018)

Markmið:

Markmið verkefnisins var að þjálfa hljóðkerfis og hljóðavitund sem og stafa og hljóðaþekkingu leikskólabarna til að byggja upp sterkar stoðir undir lestrar og stærðfræðinám. Þá var markmiðið að byggja upp sterkar undirstöður í stærðfræði með því að byggja upp talnaskilning og þekkingu á stærðfræðihugtökum.

Lokaskýrsla í pdf- skjali.