Lærum og leikum með hljóðin - málörvun yngstu barna

Leikskólinn Bæjarból (2017)

Markmið:

Veturinn 2017-2018 var á Bæjarbóli unnið með þróunarverkefnið „Lærum og leikum með hljóðin, málörvun yngri barna“ . Markmið þess var að þróa markvissari málörvunarstundir fyrir yngri börn leikskólans þar sem lögð var áhersla á framburð og hljóð. Með námsefninu var mögulegt að vinna markvisst með íslensku málhljóðin og stuðla að snemmtækri íhlutun barna sem þurfa á því að halda.

Lokaskýrsla á pdf-skjali