Læsi á leikskólanum Lundabóli

Leikskólinn Lundaból (2015)

Læsi

Markmið:

Að nemendur öðlist betri tök á íslenskri tungu og séu sem best undirbúin fyrir komandi lestarnám. Að kynna okkur það nýjasta í læsishvetjandi námi í leikskóla og kaupa nýtt, endurnýja gamalt efni og/eða búa til námsefni til að nota. Að útbúa bókasafn í leikskólanum og lána foreldrum góðar og vandaðar bækur með sér heim og ná með því að virkj aþá til yndislesturs heima með börnum sínum.

Lokaskýrsla í pdf-skjali