Leiðtogaþjálfun

Leikskólinn Lundaból (2015)

Samskipti og félagsfærni

Markmið:

Að byggja upp leiðtogafærni starfsfólks og barna í Lundabóli. Einnig að byggja upp sterka einstaklinga með því að efla félagslega færni, auka tilfinningagreind og virkja viljann til að takast á við áskoranir í lífi og starfi. Hver einstaklingur vinnur út frá sínum eigin styrkleikum og vinnur að því að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Markmiðið er að efla sjálfsmynd og sjálfstraust barna, efla virka þátttöku þeirra í leikskólastarfinu og styðja við áhugasvið þeirra og námsgleði.

Lokaskýrsla í pdf-skjali