Markviss málörvun

Samvinna leikskóla og grunnskóla (2016)

Fagmennska kennara Læsi

Að endurskoða markvissa málörvun í leik- og grunnskólum bæjarins með það að markmiði að styrkja samfellu í málörvun frá yngstu börnum leikskólans upp í yngsta stig grunnskólans, í samræmi við þjóðarátak í læsi.

Áhersluþættir:

  • Leikskóli
  • Yngsta stig grunnskóla
  • Læsi
  • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali