Sjálfbærnimenntun í leikskóla

Leikskólinn Lundaból (2017)

Markmið:

Hugmyndin er að heimatilbúinn ormur ferðist á milli heimila í Garðabæ ásamt bók með fróðleik um hvernig fjölskyldur geti tekið þátt með því að fara í einfaldar sjálfbærni aðgerðir á heimilinu. Það er til dæmis hægt að ganga í búðina og velja vörur sem eru frá Íslandi eða löndum næst okkur. Gróðursetja, flokka, endurnýta og fá hugmyndir um hvað sjálfbærni hugtakið nær yfir mikið af litlum hlutum sem auðvelt er að breyta og aðlagast.

Lokaskýrsla í pdf-skjali