Sögupokar

Leikskólinn Akrar (2015)

Læsi Samskipti og félagsfærni Sköpun Stærðfræði

Markmið:

Að útbúa heildstætt málörvunarefni fyrir börn á leikskólaaldri þar sem unnið er með læsi í víðum skilningi. Verkefnið ýtir undir ímyndunarafl, örvar lesskilning og lestrarupplifun barnanna. Einnig er markmið verkefnisins að kenna/leiðbeina starfsfólki á Ökrum hvernig best er að nota þessa aðferð og gera samveru- og sögustundir að spennandi og lærdómsríkum stundum.

Lokaskýrsla í pdf-skjali