Sögupokar

Leikskólinn Lundaból (2017)

Markmið

Markmiðið er að útbúa áhugavert, fjölbreytt, skemmtilegt og ekki síst lifand námsefni fyrir öll börn á leikskólaaldri. Sögupokar innihalda bækur, hluti, orð og myndir sem tengjast bókinn sem er í pokanum. Sögupokarnir eiga að nýtast sem kennsluefni fyrir alla starfsmenn leikskólans og efla þá í kennslu læsis.

Lokaskýrsla í pdf-skjali