Spjaldtölvur í náttúruleikskólanum Krakkakoti

Leikskólinn Krakkakot (2015)

Heilbrigði og velferð Jafnrétti Læsi

Markmið:

Að kenna börnum frá eins árs aldri að umgangast margmiðlunartæki eins og spjaldtölvu af ábyrgð. Leggja drög að því hvernig slík tæki eru nýtt með forvörn í huga þannig að þegar börn læri að setja sér mörk varðandi upplýsingaöflun og tíma sem þau eyða t.d. við tölvu- og netnotkun. Að nýta spjaldtölvur sem virkt kennslutæki með vel undirbúnum markmiðum með hverri kennslustund. Að efla foreldrasamvinnu í verkefninu, þar sem foreldrar eru hvattir til að setja mörk á tölvunotkun barna heima.

Lokaskýrsla í pdf-skjali