Tákn með tali - gagnakassi

Leikskólinn Akrar (2017)

Fagmennska kennara Heilbrigði og velferð Líðan Samskipti og félagsfærni Skóli margbreytileikans

Markmið:

Að koma til móts við ólíkar þarfir barna, sérstaklega börn með seinkaðan málþroska og börn af erlendum uppruna.Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem byggir á einföldum hreyfitáknum sem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli. Verkefnið gengur út á útbúa áætlun og gagnakassa með táknmyndum sem auðveldar innlögn og gerir vinnuna markvissari. Þetta verkefni er fyrir yngsta stig leikskólans.

Áhersluþættir:

  • Samskipti og félagsfærni
  • Heilbrigði og velferð
  • Skóli margbreytileikans
  • Líðan
  • Fagmennska kennara

Lokaskýrsla í pdf-skjali