Velferð barna og ungmenna í Garðabæ - samstarfsverkefni leikskóla

Leikskólarnir Holtakot, Akrar, Ásar, Bæjarból, Kirkjuból, Krakkakot, Lundaból, Sjáland og Sunnuhvoll (2016)

Heilbrigði og velferð

Markmið:

Markmið verkefnisins er að skapa skýra heildarmynd og framvindu fyrir skóla, frístundastarf og íþróttafélög í Garðabæ um velferð barna um leið og svigrúm verður tryggt fyrir sjálfstæði hvers aðila til að aðlaga verkefnið að sínum þörfum.

Áhersluþættir:

  • Heilbrigði
  • Velferð

Lokaskýrsla í pdf-skjali