Vinátta

Leikskólinn Bæjarból (2015)

Jafnrétti Líðan Samskipti og félagsfærni

Markmið:

·Styrkja einkunnarorð leikskólans sem eru leikgleði, agi og lífsleikni. Einnig er leikskólinn með þemaverkefni á hverju ári og þennan vetur var þemavinnan tileinkuð, „Ég, sjálfur og lífsleikni“ og vináttuverkefnið fléttaðist inn í þemastundir.

Lokaskýrsla í pdf-skjali