Vináttuverkefni Barnaheilla

Leikskólarnir Hæðarból, Krakkakot, Lundaból og Sunnuhvoll (2016)

Líðan Samskipti og félagsfærni

Markmið:

Að kenna börnum innihald ákveðinna hugtaka eins og virðingar, hugrekki, umburðarlyndis og umhyggju. Með innihaldi þessara gilda er hægt að vinna með, tala um og virða fyrir sér ýmsar aðstæður sem hver og einn hefur eða getur hugsanlega lent í. Með verkefninu er verið að gefa börnum kost á að læra af eigin reynslu, setja sig í spor annarra, sýna samkennd og dæma ekki fyrirfram. Í kjölfarið læra börn að vera betur meðvituð um raunverulegan skaða sem getur orðið vegna eineltis.

Lokaskýrsla í pdf-skjali