Vináttuverkefnið Blær

Urriðaholtsskóli - leikskólastig (2018)

Markmið

Markmið verkefnisins var að innleiða vináttuverkefnið Blæ inn í Urriðaholtsskóla og vinna þannig markvisst með grunnþætti Aðanámskrá leikskóla heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi og jafnrétti.

Lokaskýrsla í pdf-skjali