Vísindi í leikskólastarfi

Leikskólinn Akrar (2016)

Íslenska Læsi Sköpun Stærðfræði Upplýsinga og tæknimennt

Markmið:

Að safna fjölbreyttum efnivið í vísindastundir og gera hann aðgengilegan fyrir kennslustundir. Að vekja áhuga og forvitni barna á vísindum og einnig hvetja til rannsókna og kannana. Unnið er með námsathafnir frá sjónarmiði barna í formi leiks sem fela í sér tilraunir og rannsóknir á sviði raunvísinda s.s. eðlis-, efna- og stjörnufræði. Áhersla er lögð á að leikirnir séu málörvandi, þ.e. að börnin læri ný orð og hugtök sem ekki koma fyrir í hversdagslegum samræðum, en geti nýtt sér á efri stigum skólakerfisins.

Lokaskýrsla í pdf-skjali