Viðburðir

Sögur og söngur - Þóranna Gunný
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn laugardaginn 2. nóvember kl. 13 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Sýning á verkum Sveins Kjarval opnar kl. 16
Sýning á verkum Sveins Kjarval (1919–1981) opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ laugardaginn 2. nóvember kl.16.
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar
Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 7. nóvember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.
Lesa meira
Umhverfis- og loftslagsmál í stjarnfræðilegu samhengi - Sævar Helgi Bragason
Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar) fjallar um ýmis undur plánetunnar okkar í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 18.
Lesa meira
Lesið fyrir hund
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur laugardaginn 9. nóvemver kl. 11:30.
Lesa meira
Drauma-Jói kl. 18
Bjarni Bjarnason bæjarlistamaður Garðabæjar heldur erindi um Drauma-Jóa þriðjudaginn 12. nóvember klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Tónlistarveisla í skammdeginu - DIKTA
Í tónlistarveislu ársins fimmtudaginn 14. nóvember er það hljómsveitin Dikta sem stígur á svið á Garðatorgi.
Lesa meiraKynning á taubleyjum í foreldraspjalli
Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15. nóvember klukkan 10:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Flækjur - haustsýning Grósku
Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.
Lesa meiraSkólakór Hofsstaðaskóla syngur
Skólakór Hofsstaðaskóla syngur í Bókasafni Garðabæjar í tilefni af degi íslenskra tungu föstudaginn 15. nóvember klukkan 16:30.
Lesa meiraHreyfimyndasmiðja fyrir krakka
Laugardaginn 16. nóvember klukkan 12-15 býður Bókasafn Garðabæjar upp á Hreyfimyndasmiðju fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára.
Lesa meira
Flækjur - haustsýning Grósku
Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.
Lesa meira
Flækjur - haustsýning Grósku
Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.
Lesa meira
Börn og samgöngur - málþing í Sveinatungu
Málþing um börn og samgöngur verður haldið mánudaginn 18. nóvember frá kl. 12:30 til 16:30 á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira
Auður Jónsdóttir les upp úr bók sinni
Auður Jónsdóttir les og kynnir nýjustu bók sína Tilfinningabyltingin þriðjudaginn 19. nóvember klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar
Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.
Lesa meiraBókaspjall kl. 20
Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 20 til 21:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Birgitta Haukdal les úr Lárubókunum
Birgitta Haukdal les úr hinum vinsælu nýju bókum um Láru, Lára fer í sveitina og Gamlárskvöld með Láru, í fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, laugardaginn 23. nóvember kl.13.
Lesa meira
FYRIRLESTUR - Íslensk leirlistarsaga frá 1930 - 1970
Í tengslum við skráningu á keramiksafni Önnu Eyjólfsdóttur í Hönnunarsafni Íslands undanfarna mánuði hefur safnið fengið Ingu Sigríði Ragnarsdóttur til þess að halda fyrirlestur þar sem saga íslenskrar leirlistar frá árinu 1930 - 1970 er rakin.
Lesa meira
Ítölsku Alparnir í máli og myndum
Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndakvölds í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 25. nóvember kl. 20.
Lesa meira
Bókaspjall í Álftanessafni
Bókaspjall í Álftanessafni - rithöfundar lesa upp úr jólabókum miðvikudaginn 27. nóvember klukkan 20 til 21:30.
Lesa meira
Bókabíó kl. 16:30
Bókabíó í Bókasafni Garðabæjar er síðasta föstudag í mánuði klukkan 16:30 yfir vetrartímann.
Lesa meiraJólaleikrit á bókasafninu - opið til klukkan 16
Stoppleikhópurinn kynnir jólasýninguna hugljúfu: „Jólin hennar Jóru“ í nýrri uppfærslu, en leikverkið byggir á íslenskum þjóðsögum.
Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi
Laugardaginn 30. nóvember verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar.
Lesa meira