Viðburðir

Sögur og söngur - Þóranna Gunný 2.11.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn laugardaginn 2. nóvember kl. 13 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 
Sveinn Kjarval

Sýning á verkum Sveins Kjarval opnar kl. 16 2.11.2019 16:00 Hönnunarsafn Íslands

Sýning á verkum Sveins Kjarval (1919–1981) opnar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ laugardaginn 2. nóvember kl.16.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 7.11.2019 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 7. nóvember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 

Umhverfis- og loftslagsmál í stjarnfræðilegu samhengi - Sævar Helgi Bragason 7.11.2019 18:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Sævar Helgi Bragason (Stjörnu Sævar) fjallar um ýmis undur plánetunnar okkar í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 18. 

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund 9.11.2019 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur laugardaginn 9. nóvemver kl. 11:30. 

Lesa meira
 

Drauma-Jói kl. 18 12.11.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Bjarni Bjarnason bæjarlistamaður Garðabæjar heldur erindi um Drauma-Jóa þriðjudaginn 12. nóvember klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 
DIKTA

Tónlistarveisla í skammdeginu - DIKTA 14.11.2019 21:00 - 22:30 Garðatorg - miðbær

Í tónlistarveislu ársins fimmtudaginn 14. nóvember er það hljómsveitin Dikta sem stígur á svið á Garðatorgi. 

Lesa meira
 

Kynning á taubleyjum í foreldraspjalli 15.11.2019 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Bambus kynnir taubleyjur í foreldraspjalli föstudaginn 15. nóvember klukkan 10:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 
Flækjur - haustsýning Grósku

Flækjur - haustsýning Grósku 15.11.2019 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.

Lesa meira
 

Skólakór Hofsstaðaskóla syngur 15.11.2019 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Skólakór Hofsstaðaskóla syngur í Bókasafni Garðabæjar í tilefni af degi íslenskra tungu föstudaginn 15. nóvember klukkan 16:30.

Lesa meira
 

Hreyfimyndasmiðja fyrir krakka 16.11.2019 12:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 12-15 býður Bókasafn Garðabæjar upp á Hreyfimyndasmiðju fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. 

Lesa meira
 
Flækjur - haustsýning Grósku

Flækjur - haustsýning Grósku 16.11.2019 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.

Lesa meira
 
Flækjur - haustsýning Grósku

Flækjur - haustsýning Grósku 17.11.2019 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Börn og samgöngur - málþing í Sveinatungu 17.11.2019 12:30 - 16:30 Sveinatunga

Málþing um börn og samgöngur verður haldið mánudaginn 18. nóvember frá kl. 12:30 til 16:30 á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í samvinnu við Samgöngustofu, Vegagerðina og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira
 

Auður Jónsdóttir les upp úr bók sinni 19.11.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Auður Jónsdóttir les og kynnir nýjustu bók sína Tilfinningabyltingin þriðjudaginn 19. nóvember klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Aðstoð með snjalltækið 20.11.2019 17:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Fáðu aðstoð með snjalltækið á bókasafninu.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 21.11.2019 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 

Bókaspjall kl. 20 21.11.2019 20:00 - 21:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókaspjall - rithöfundar lesa upp úr jólabókum fimmtudaginn 21. nóvember klukkan 20 til 21:30 í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 
Birgitta Haukdal les úr Lárubókunumunum

Birgitta Haukdal les úr Lárubókunum 23.11.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Birgitta Haukdal les úr hinum vinsælu nýju bókum um Láru, Lára fer í sveitina og Gamlárskvöld með Láru, í fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, laugardaginn 23. nóvember kl.13. 

Lesa meira
 
Fyrirlestur 24. nóvember 2019

FYRIRLESTUR - Íslensk leirlistarsaga frá 1930 - 1970 24.11.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Í tengslum við skráningu á keramiksafni Önnu Eyjólfsdóttur í Hönnunarsafni Íslands undanfarna mánuði hefur safnið fengið Ingu Sigríði Ragnarsdóttur til þess að halda fyrirlestur þar sem saga íslenskrar leirlistar frá árinu 1930 - 1970 er rakin. 

Lesa meira
 
Ítölsku Alparnir

Ítölsku Alparnir í máli og myndum 25.11.2019 20:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Skógræktarfélag Garðabæjar býður til myndakvölds í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 25. nóvember kl. 20.

Lesa meira
 

Bókaspjall í Álftanessafni 27.11.2019 20:00 Bókasafn Álftaness

Bókaspjall í Álftanessafni - rithöfundar lesa upp úr jólabókum miðvikudaginn 27. nóvember klukkan 20 til 21:30. 

Lesa meira
 
Bókabíó

Bókabíó kl. 16:30 29.11.2019 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókabíó í Bókasafni Garðabæjar er síðasta föstudag í mánuði klukkan 16:30 yfir vetrartímann. 

Lesa meira
 

Jólaleikrit á bókasafninu - opið til klukkan 16 30.11.2019 14:30 Bókasafn Garðabæjar

Stoppleikhópurinn kynnir jólasýninguna hugljúfu: „Jólin hennar Jóru“ í nýrri uppfærslu, en leikverkið byggir á íslenskum þjóðsögum. 

Lesa meira
 
Jóladagskrá á Garðatorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 30.11.2019 16:00 - 16:45 Garðatorg - miðbær

Laugardaginn 30. nóvember verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar.

Lesa meira