Viðburðir

Bæjarfulltrúar í hreinsunarátaki 2021.

Hreinsunarátak Garðabæjar 25. apríl - 9. maí 25.4.2022 - 9.5.2022 Garðabær

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar hefst á Degi umhverfisins 25. apríl.

Lesa meira
 

Kröfuspjöld landnámskrakka og nútímakrakka í Hönnunarsafninu 1.5.2022 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 1. maí frá kl. 13 fer fram kröfuspjaldasmiðja í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna - vertu með! 4.5.2022 - 24.5.2022

Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna er haldin dagana 4.-24. maí. 

Lesa meira
 
Vorsýning í Jónshúsi 5.-7. maí 2022

Vorsýning í Jónshúsi 5.5.2022 - 7.5.2022 Jónshús

Félög eldri borgara í Garðabæ og á Álftanesi halda vorsýningu í Jónshúsi 5.-7. maí 2022.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu 5.5.2022 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 5. maí kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundurinn verður jafnframt í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný 7.5.2022 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný laugardaginn 7.maí kl. 13:00 á Bókasafni Garðabæjar. Söngkonan Þóranna Gunný flytur ævintýri í gegnum söng, leik og dans fyrir yngstu börnin.

Lesa meira
 
Vorhátíð Álftanesskóla og foreldrafélagsins 7. maí kl. 13-15

Vorhátíð Álftanesskóla og foreldrafélagsins 7.5.2022 13:00 - 15:00 Álftanesskóli

Vorhátíð Álftanesskóla og foreldrafélags skólans verður haldin laugardaginn 7. maí kl. 13:00-15:00.

Lesa meira
 
Vorhreinsun 2022

Vorhreinsun lóða 9.-20. maí 9.5.2022 - 20.5.2022 Garðabær

Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 9-20. maí. Starfsmenn bæjarins og verktakar verða á ferðinni þessa daga og hirða garðúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

Lesa meira
 
Hljómsveitin Pólýfónía heldur tónleika í Sveinatungu 13. maí 2022

Tónleikar - hljómsveitin Pólýfónía 13.5.2022 20:00 Sveinatunga

Hljómsveitin Pólýfónía heldur tónleika í sal Sveinatungu á Garðatorgi 7, föstudaginn 13. maí 2022 kl.20:00.

Lesa meira
 

Plöntuskiptimarkaður 14.5.2022 Bókasafn Garðabæjar

Plöntuskiptimarkaður á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 14. maí.

Lesa meira
 

Sveitarstjórnarkosningar 14.5.2022 9:00 - 22:00 Garðabær

Kjörfundur vegna kosninga til bæjarstjórnar Garðabæjar, er fram eiga að fara laugardaginn 14. maí 2022, verður í íþróttamiðstöðinni Mýrinni við Skólabraut og Álftanesskóla við Breiðumýri. Kjörfundur mun hefjast kl. 09:00 og standa til kl. 22:00.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn - Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA-skáp 17.5.2022 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Allir eru velkominir í leshringinn þriðjudaginn 17.maí kl. 18. Við ræðum um skáldsöguna Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA-skáp eftir Romain Puértolas

Lesa meira
 

Tálgum í tré l Smiðja fyrir börn 21.5.2022 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 21. maí á Bókasafni Garðabæjar.
Bjarni Kristjánsson frá Handverskhúsinu leiðbeinir við tálgun á torginu fyrir framan Bókasafnið.

Lesa meira
 
Stjörnuhlaupið 2022

Stjörnuhlaupið 21.5.2022 16:00 Miðgarður

Stjörnuhlaupið fer fram í Garðabæ þann 21. maí næstkomandi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 10 km og 4 km, og hefst hlaupið kl. 16:00 frá Miðgarði.

Lesa meira
 
Forsetabikarinn - fjölskylduhátíð á Álftanesi

Forsetabikarinn - fjölskyldudagur á Álftanesi 26.5.2022 11:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Forsetabikarinn er árleg fótboltahátíð sem foreldrar á Álftanesi ásamt UMFÁ standa fyrir. Hátíðin er ætluð öllum sem vilja gera sér glaðan dag, taka þátt í ýmsum fótboltakeppnum og njóta þess sem Álftanes hefur uppá að bjóða.

Lesa meira
 
Tónlistarnæring á hádegistónleikum

Kvintett Jósefs Ognibene - Tónlistarnæring á hádegistónleikum 26.5.2022 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Lokatónleikar misserisins eru á uppstigningardag fimmtudaginn 26. maí kl. 12:15 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkulund. Þá stígur á svið kemur hornleikarinn Jósef Ognibene sem hlaut heiðursviðurkenningu Garðabæjar árið 2021 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningar og lista.

Lesa meira
 

Bjarni Fritzon -sumarlestursátak hefst 28.5.2022 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kemur til okkar laugardaginn 28. maí og hefur sumarlestursátakið okkar.

Lesa meira
 

Leiðsögn með forstöðumanni Laugardagslaugar um SUND 29.5.2022 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Hefur þú brennandi áhuga á því sem gerist á bak við tjöldin í sundlaugunum? Viltu vita hvernig klór er búinn til? Hversu lengi mega sundverðir í turninum vera á vakt hverju sinni?

Lesa meira