Viðburðir
Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni
Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.
Lesa meira
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
Prufutími í frisbígolfi
Viðburðurinn er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meiraSkátafélagið Vífill býður í göngu
Gangan er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meiraSamverustund og skátadagskrá
Svanir bjóða upp á samverustund og skátadagskrá. Viðburðurinn er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meira
Fjölskyldusmiðja með Þórunni Árnadóttur
Smiðjuna leiðir vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir. Smiðjan er ókeypis og öllum opin.
Lesa meira
Tónlistarnæring með Veru Hjördísi og Guðnýju Charlottu
Efnisskráin samanstendur af norrænum og frönskum ljóðum eftir E. Grieg, G. Fauré, Pauline Viardot og Agathe Backer Gröndahl. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form
Hvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba?
Lesa meira
Langir fimmtudagar - útgáfuhóf Bjarna M. Bjarnasonar
Útgáfuhóf fyrir tragikómískru skáldævisögu Andlit, eftir bæjarlistamann Garðabæjar (2019), Bjarna M. Bjarnasonar.
Lesa meira
Bókamerkjaföndur
Föndursmiðja fyrir grunnskólabörn á skipulagsdegi skóla. föstudaginn 7.nóvember kl.10 - 12.
Lesa meira
Hádegishittingurmeð Jóhönnu Ásgeirsdóttur
Undanfarnar vikur hefur Jóhanna Ásgeirsdóttir myndlistarmaður og stærðfræðiunnandi skráð verk Einars Þorsteins í rýminu Safnið á röngunni.
Lesa meira
Jólabókaspjall bókasafnsins
Viðburður þessi er hluti af Löngum fimmtudögum á bókasafninu í nóvember. Sigríður Hagalín, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson mæta.
Lesa meira
Jólabókaspjall barnanna á Garðatorgi 7
Ungir sem aldnir eru innilega velkomnir á jólabókaspjall barnanna í aðdraganda jólanna. Í ár mæta rithöfundarnir Sævar Helgi Bragason (Miklihvellur) ásamt Önnu Bergljótu Thorarensen og Andreu Ösp Karlsdóttur (Skjóða fyrir jólin).
Lesa meira
Íbúafundur um Garðatorgið okkar
Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar- Garðatorgs. Þriðjudaginn 18. nóvember.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Lesa meira
Perlum Bjössa brunabangsa saman
Skemmtileg föndurstund þar sem við perlum Bjössa brunabangsa saman. Athugið að Bjössi mætir ekki
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Málað og masað á bókasafninu
Málað og masað er jólaföndur fyrir fullorðna og hluti af löngum fimmtudögum í nóvember.
Lesa meira
Óróasmiðja með hönnunarteyminu ÞYKJÓ
Ilmandi kanilstangir, hrjúfir könglar, dúnmjúkir ullarhnoðrar og kræklóttar greinar...
Lesa meira
Markaður - hönnuðir í vinnustofudvöl frá upphafi
Glæsilegur markaður í Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný á Garðatorgi
Þóranna Gunný, söngkona og deildarstjóri á leikskóla leiðir foreldra og krílin þeirra í skemmtilegri söng og sögustund.
Lesa meira



