Auglýsingar (Síða 50)
Fyrirsagnalisti
Jólaskeiðin - fyrirlestur
Á annan í aðventu, sunnudaginn 7. desember kl. 13.30, flytur Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands erindið: Íslenska jólaskeiðin, saga, stíll og hefðir. Fyrirlesturinn er haldinn í sýningarsal safnsins á Garðatorgi.
Lesa meira
Jólafundur kvenfélagsins
Jólafundur Kvenfélags Garðabæjar verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 2. desember nk. og hefst hann kl. 20:00. Þema fundarins er: "Gamalt"
Lesa meira
Nágrannavarsla - Búðir og Byggðir
Íbúar í Ásbúð, Holtsbúð, Hæðarbyggð og Dalsbyggð eru boðaðir á kynningarfund um nágrannavörslu nk. miðvikudag, 3. desember kl. 20 í Hofsstaðaskóla. Fulltrúar lögreglunnar hafa í vikunni gengið í hús í þeim götum sem nágrannavarslan verður innleidd í og afhent ibúum fundarboð og könnun sem þeir eru beðnir um að svara.
Lesa meira
Sparifatasöfnun
Laugardaginn 22. nóvember stendur Fatasöfnun Rauða kross Íslands fyrir sparifatasöfnun í samvinnu við deildir Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
Námskeið fellur niður
Námskeið í sálrænum stuðningi fellur niður
Lesa meira
Garðabær auglýsir lóðir
Garðabær auglýsir lausar lóðir á Hraunsholti og í Garðahrauni.
Lesa meira
Tónlistarveisla í skammdeginu
Tónlistarveisla í skammdeginu verður haldin fimmtudagskvöldið 20. nóvember nk. á Garðatorgi. Landsþekktir tónlistarmenn hafa undanfarin ár tekið þátt í tónlistarveislunni og í ár eru það tónlistarmennirnir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson sem stíga á svið.
Lesa meira
Tríó Ómars Guðjónssonar
Tríó Ómars Guðjónssonar heldur tónleika í sal Tónlistarskólans í Garðabæ miðvikudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og með Ómari leika tónlistarmennirnir Matthías MD Hemstock á trommur og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa.
Lesa meira
Afgreiðslutími bókasafns
Breyttur afgreiðslutími í Bókasafni Garðabæjar 6. og 7. nóvember vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks
Lesa meira
Haustvaka Kvennakórsins
Hin árlega haustvaka Kvennakórs Garðabæjar verður haldin föstudagskvöldið 31. október kl. 20 í Kirkjuhvoli (safnaðarheimili Vídalínskirkju).
Lesa meira
Grenndargámar á nýjum stað
Grenndargámarnir sem voru á Garðatorgi eru nú á bílastæðinu vestan við gamla Hagkaupshúsið
Lesa meira
Sjáland - deiliskipulag
Breytingatillögurnar ná til lóðanna Striksins 1-7, Löngulínu 20-26, 28-32 og 33-35, Nýhafnar 2-6 og Löngulínu 16
Lesa meira
Síða 50 af 51